Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1984, Side 67

Æskan - 01.11.1984, Side 67
/ Ertu góður leynilögreglumaður? Hver stal rúbínunum? Þaö var allt á öörum endanum á Curson-safninu. Hinir ómetanlegu Ramses-rúbínar höfðu horfiö um hábjartan daginn úr egypsku deildinni. Safnvörður- inn, Huggins, hafði uppgötvað þjófnaðinn og þegar tilkynnt forstöðumanninum dr. Chokehead, sem var heimsfrægur fornleifafræðingur, og hann hringdi þegar í stað í Hurlock lögreglufulltrúa. Hann kom á staðinn stundarfjórðungi síðar ásamt Snapham leynilögreglumanni og lögreglulækninum Walnut. Walnut var þegar Ijóst að þarna var ekki mikið fyrir hann að gera, þannig að hann gekk um safnið og virti fyrir sér fornminjarnar, en Hurlock bað Snapham um að halda safngestum í hæfilegri fjarlægð og hóf rannsókn þegar í stað. Hann skoðaði tóman sýning- arskápinn, sem var afgirtur svo að ekki væri hægt að komast nær honum en í meters fjarlægð. „Þannig göngum við frá öllum verðmætum hlut- um,“ upplýsti forstöðumaðurinn. „Þá er auðveldara fyrir safngestina að hafa auga með sýningarskáp- unum.“ „Já, en einhver hefur ekki fylgst alveg nógu vel með,“ sagði Hurlock. „Hver var á vakt hérna?“ Huggins kom ákafur til Hurlocks og sagði fullur hjálpsemi: „Það var ég, herra lögregluforingi." Forstöðumaðurinn ýtti Huggins til hliðar og sagði, að það væri alltaf margt fólk í egypsku deildinni. Hann fullyrti að það væri sér að kenna að þessir dýrmætu hlutir væru sýndir á safninu. Hurlock lést ekki heyra þetta. „Hver opnaði dyrnar að þessu herbergi?" spurði hann. Huggins tróð sér aftur fram. „Ég gerði það, herra lögreglufulltrúi," sagði hann fullur sjálfsmeðaumkunar. „Já og þannig er það á hverjum morgni,“ greip Chokehead fram í fyrir honum. „Og jafnskjótt og búið er að opna streymir fólk hingað inn í hundr- aðatali." „Voru rúbínarnir á sínum stað í morgun þegar þér opnuðuð, Huggins?" spurði Hurlock. „Já auðvitað. Annars hefði ég strax látið forstöðu- manninn vita.“ Snapham heyrði á raddblæ Hurlocks hvert stefndi og tók handjárnin ósjálfrátt upp úr vasanum. „Já. Þetta var rétt augnablik, Snapham," sagði Hurlock. „Settu þau á hann.“ Hvern átti að handjárna og hvers vegna?“ Lausnina er að finna á bls. 101. 'I 2f ’£ 4 5 C CD $t $ A 9 lij# $*. JL Hvað á saman á þessari mynd? 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.