Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Síða 73

Æskan - 01.11.1984, Síða 73
„Qóður dagur byrjar að morgni." LÉTTUR HÁDEGISVERÐUR: Mánudagur: ' Jaröaberjajógúrt (lbox) 180 g, rúgbrauö 30 g. smjör/smjörui 5 g, lYlaribo-kúmenósiur 10 g, egg 60 g, tómatur 50.g, áuaxtasafi 1,2 dl, mjólk 2 dl, Þriöjudagur: Skyr (lítíl dós) 200 g, rjómabland (12%), 1 dl, gróft brauó 30 g, smjör/smjörvi 5 g, brauöostur 10 g, blóömör/ lifrarpylsa ávaxtasafi 1,2 dl, miólk 2 dl prótein mjólkurinnar, kaseinið. En ostur er meira en fæðutegund. Hann er hluti af menningarsögunni. Ostur, brauð og góður drykkur voru hornsteinar í fæðu hinna fornu menningarþjóða við Miðjarðarhaf og óaðskiljanlegur hluti daglegs lífs. Hráefni ostsins er fiturýrð mjólk, þ. e. mjólk sem úr hefur verið tek- inn hluti fitunnar. OSTUR í MATSELD í matseld og bakstri er hægt að hafa ost margvíslega. Hér á eftir eru nokkur dæmi um ost í ýmsum réttum. Uppskriftirnar eru valdar og teknar saman af húsmæðrakenn- urum. Ostasúpa UPPSKRIFT FYRIR 4 1 I gott kjötsoð eða soð af teningum 4 eggjarauður V/z dl rifinn Gouda 45% eða Fondueostur 1V2 dl rjómi Hitið soðið. Gott er að bragðbæta það með sérrí. Hrærið saman egg, ost og rjóma. Hellið blöndunni út í soðið og hrærið vel í á meðan. Látið suðuna koma vel upp og hræriö í allan tímann. Svissneskur brauðréttur, „Ramegquin" 8 sneiðar hveitibrauð 8 sneiðar Óðalsostur 2 egg 3 dl mjólk salt múskat Leggið brauðsneiðarnar í smurt, eldfast mót og ostsneiðarnar ofan á brauðið. Ost- sneiðarnar þurfa að vera um 1 cm á þykkt. Sláið eggin í sundur og blandið mjólkinni sam- an við þau. Kryddið með salti og múskati. Hellið blöndunni yfir brauðið og ostinn og bakið við 175°C i 30 mínútur eða þar til eggjablandan hleypur. Ef óskað er má leggja beikonsneiðar á milli brauös og osts. Eins má nota skinku, t. d. skorna í teninga, og sveppi. Ofnsteikur fiskur m/osti '/2 kg fiskflök 2 tsk salt 'A tsk pipar 6 msk brauðmylsna 100 g smjör 200 g rifinn Gouda 45%, eða Maribó. Fljótlegur og góður hádegisverður með hrærðum kartöflum og hráu grænmetissalati. Kryddið brauðmylsnuna með salti og pipar. Skerið flökin i stykki, veltið þeim upp úr brauðmylsnunni og raðið í smurt eldfast mót - setjið rifinn ostinn milli laga. Stráið brauðmylsnu yfir og setjið smjör í bitum ofan á. Bakið í 200°C heitum ofni í 25-30 mín. Berið hrærðar kartöflur, grænmetissalat og kavíarsmjör með. Kavíarsmjör: 125 g smjör, 3 msk reyktur kavíar, 1 msk rifinn laukur. Hrærið allt sam- an og berið fram í lítilli skál. Frönsk ostasúpa 2 msk smjör 2V2 msk hveiti salt, pipar 1 tsk paprikuduft 2 msk madeira 2 I gott soð 1V2 dl peyttur rjómi 3 dl rifinn ostur 45% 1 eggjarauða Bræðið smjörið, setjið paprikuna út í ásamt hveiti. Þynnið smátt og smátt með heitu soðinu. Kryddið með salti, piparog madeira. Sjóöið súpuna í 5 mínútur. Setjið súpuna í skál, bætið þeyttri eggjarauðu, osti og rjóma í, þeytið rösklega í um leið. Berið snittubrauð með súpunni. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.