Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1984, Side 85

Æskan - 01.11.1984, Side 85
best mundi að fljúga í land. Hún varð að fá fæðu við sitt hæfi og hún hóf sig til flugs af seglinu svefnstað sínum - einn sjómaðurinn sá hana - sjáið lóuna! - hún hlýtur að hafa dulist á skipinu yfir hafið, og sjómennirnir fylgdu henni eftir á fluginu. Hún flaug lengi yfir hafnarmynnið, yfir hús, bæi, borgir, skýjakljúfa sem spegluðu skýin, lengi, lengi flaug hún þar til hún fór að þreytast og lægði flugið og settist í undurfagran blómareit þar sem rósirnar voru svo undur stórar, og blómin svo litrík og stór, allt var svo nýtt, framandi og stór fiðrildi í öllum litum flögruðu yfir og undarlegir fuglar sem lóan hafði aldrei séð áður - þeir sungu ókennilegum tónum, lóan minntist fjallagróðursins heima, allir litirnir voru mjúkir og látlausir, hún minntist fjallafjólunnar, gleym- mér-einnar í klettaskorunum, blágresisins, allir lit- irnir umhverfis voru svo hógværir, allt var hér sem þrúgað af sólinni og hitanum, litirnir sem lýsandi marglitar sólir, öll blómin svo stór svo undur stór. Lóan hafði ekki enn gefið neitt hljóð frá sér, hún undraðist svo þennan nýja heim sem hún var komin til. Loks sá hún unga elskendur sem sátu á fögrum stað inn milli blómanna. Ö, ástin er svo yndisleg hvíslaði lóan og það var söknuður í rödd hennar. Henni var ósköp heitt og vatnið sem hún náði til var mengað, ekkert líkt vatninu heima, þar var það svalt, tært og heilnæmt - allt var hér til að minna hana á kalda landið í norðrinu - hér svaf hún óvært og kveið fyrir að vakna - og hún hóf sig til flugs, heim, heim skal ég komast svo fljótt sem vængirnir bera mig - hún þaut yfir hálaufguð trén sömu leið og hún kom - hún þekkti leiðina yfir borgir og bæi, háu skínandi skýjakljúfana yfir höfnina og út yfir hafið - hafið endalaust - veglaust og heillandi - heim til ættjarðar sinnar þar sem gleði hennar bjó! - ást hennar og fögnuður. Jóhanna Brynjólfsdóttir frumsamdi. 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.