Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Síða 89

Æskan - 01.11.1984, Síða 89
Getið þið fundið í hvaða átt gervitunglið hefur farið frá eldflauginni í miðjum hringnum? Byrjið við eldflaugina og reynið að komast að gervi- tunglinu. Auðvitað má ekki fara yfir nein strik. er fyrst borað smágat og sagar- blaðið losað úr söginni að ofan. Síðan er það þrætt í gegn um gatið og skrúfað fast aftur. - Gæta þarf þess, að saga ekki mjög hratt, blað- ið getur þá hitnað svo mikið, að það hrökkvi sundur. Sé sagað varlega, geta blöðin enst lengi. Frágangur smíðisgripanna Þegar lokið er við að saga út hlutinn, sem í smíðum er, þarf að fara vandlega yfir hann og leita uppi allar ójöfnur, sem e. t. v. þarf að laga. Áhöld til þess eru: lipur hnífur, litlar þjalir og fínn sandpapp- ír. - Síðan er hluturinn málaður, bæsborinn og lakkaður eða þá að- eins lakkaður. - Tökum til dæmis myndaramma. Sé hann sagaður út úr Ijósu birki og eigi hann að vera á dökkum vegg, er rétt að lakka hann aðeins. Eigi hann hins vegar að vera á Ijósum vegg, er réttara að bæsa hann, t. d. með hnotu-bæsi (Vatnsbæsi) og lakka hann að síð- ustu. - Sé hluturinn málaður, er best að nota vatnsliti, þekjuliti eða Hörpusilki. Lakka má yfir það með sellulósa-lakki með nokkrum þynni í. Að lokum má minna á það, að þessi tómstundaiðja er svo létt teg- und af smíðum, að telpur ekki síður en drengir geta iðkað hana. Og munið ætíð eftir því, að taka vel til á eftir, þegar þið hættið, koma hverju áhaldi á sinn stað, geyma vel teikningarnar, og sópa gólfið. í næsta þætti byrjum við að birta verkefni. Það var einu sinni gamall bóndi sem hét Geysir, konan hans var nýdáin og Geysi gamla vantaði mjög ráðskonu. Hann var búinn að leita um allar sveitir, en engin vildi koma og vera hjá veslings Geysi gamla. Þá varð það einn vetur að ung og fríð stúlka kom í sveitina að leita sér að vistarplássi, en engan vantaði ráðskonu. Stúlkan var á leiðinni til næsta þorps er hún sá einn mjög fallegan bóndabæ en það var allt svo fagurt þar í kring að þar gat ekki vantað vinnufólk. En hún tölti nú samt upp að bæn- um og bankaði. Út kom gamall maður og bauð stúlkunni inn, hún sá ekkert vinnufólk svo hún hélt bara að það væri úti að vinna. Nú kom gamli maðurinn með nýlagað kaffi handa stúlkunni. Geysir spurði stúlkuna hvað hún væri að gera svona einsömul, hún sagðist vera að leita sér að vistarplássi en eng- inn vildi taka sig. Geysir sagðist vilja taka hana með einu skilyrði að hún myndi vilja vera hjá sér alveg þar til hann gæfi sig. Hún sam- þykkti það strax og var hjá honum alveg til æviloka. Eftir daga Geysis gifti stúlkan sig, hún eignaðist átta börn og bjó á bóndabænum og erfði allt eftir Geysi gamla. Þarna bjó hún til veraldar loka. Sigurrós Emma Helgadóttir, ísafirdi 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.