Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1987, Síða 3

Æskan - 01.12.1987, Síða 3
Kœri lesandi! Þegar við setjum saman þessi orð finnst okkur svo stutt síðan við sendum þér síðasta jólablað. Mikið er nú tíminn fljótur að líða. Engu að síður hefur margt gerst í lífi okkar á einu ári. Það er gott að jólahátíðin skuli ganga í garð einmitt þegar dimmast er hér á norðurslóðum. Sú helgi og gleði, sem hvílir yfir jólunum, ýtir myrkrinu til hliðar um stund, — og við vitum líka að þá er sólin farin að hcekka á lofti. Mannlífið tekur á sig aðra mynd í desembermánuði þegar hugur flestra er bundinn jólaundirbúningi. Þið hafið áreiðanlega œrinn starfa þessa dagana og bíðið jólaleyfisins með óþreyju! Þetta tölublað dregur vissulega dám af jólunum. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson ritar jólahugvekjuna og minnist þess hvað hann sjálfur hlakkaði mikið til jólanna þegar hann var ungur drengur og gerir enn þó að það sé með öðrum hætti. Skilningur ykkar, sem enn þá eruð ung að árum, á jólunum sem trúarhátíð á vonandi eftir að aukast þegar fram líða stundir — og þau verða betri með hverju ári sem líður! Opnuviðtalið í blaðinu er við Guðmund Guðmundsson, handknattleikskappa. Jólin verða skammvinn hjá honum því að landsliðið fer til keppni í Danmörku á annan í jólum. Þetta er 10. utanferð hans á árinu. Já, það þarf ýmsu að fórna fyrir handknattleikinn. — Fleira efni er i blaðinu sem við vonum að þið njótið vel! Við óskum þér, kæri lesandi, og fjölskyldu þinni gleðilegrar jólahátíðar og gæfuríks komandi árs. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á árinu. Við hlökkum til að senda þér nýtt blað á nýju ári. Eddi og Kalli ÆSKAN 9. tbl. 1987, 88. árg. „Ég hamast viö aö hugsa fallega. Svo fá hugsanirnar vængi og veröa aö englum sem passa alla í heiminum!" — sagði Magga litla við mömmu sína. — Sjá fönd- uropnu EFNISYFIRLIT Vlðtöl og greinar „Yður er í dag frelsari fæddur.“ Jólahugvekja eftir sr. Árna Berg Sigurbjörnsson 4 „Bogdan haföi enga trú á mér.“ — Guðmundur Guðmundsson í opnuviðtali 12 Barnaútvarpið — góðan dag — rætt við stjórnendur og „hjálparkokka" þeirra 36 Æskan í æskulýðsfélögum 58 Sögur Aðfangadagur 6 Smalinn og huldufólkið 10 Ásta litla lipurtá 26 Hann vill að öllum líði vel 34 Jólasaga 35 Stefnumótið 44 Hvíti fuglinn 60 Hvíti riddarinn 70 Baldur í Skuggadal 74 Þættir Okkar á milli 15 Aðdáendum svarað 16 Frímerki 18 Æskupósturinn 22 Tónlistarkynning 28 Poppþáttur 50 Ýmlslegt Jólin koma (leikrit) 8 Jól — Ijóð eftir Sig. Júl. Jóh. 11 75 ára afmæli skátastarfs 21 Upp eftir jólatrénu — spil 40 Fermingarbarnablaðið á Akranesi 46 Spurningaleikur 64 Forsíðumyndina tók Ragnar Axelsson Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. h. Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594 Áskriftargjald júlí-des. '87: 980 kr. Gjaldd. 1. sept. Lausasala 295 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Útlit og umbrot: Jóhannes Eiríksson Filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka Islands. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.