Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 16

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 16
Æskan kynnir nýjan þátt Viltu vita eitthvað um eftirlætis-tón- listarmann þinn, íþróttamann, leik- ara, sjónvarpsstjörnu o.fl.? Nú býður Æskan þér að skrifa goðinu þínu og leggja fyrir það spurningar. Svörin verða svo birt í blaðinu ásamt nöfnum þeirra sem spyrja. Auðvitað getur verið að mörg bréf berist og ekki verði hægt að svara þeim öllum. Þið takið því áreiðanlega með skilningi. Einnig er líklegt að margir spyrji sömu spurninga. Því hvetjum við ykkurtil að vanda til spurninganna og reyna að hafa þær sem fjölbreytt- astar. Þó að bréf ykkar verði ekki birt af áðurnefndum ástæðum getið þið verið viss um eitt: Goðið ykkar fær öll bréf í hendur og les þau! Sendið okkur líka óskir um hverjum þið viljið skrifa í þennan þátt. Spyrjið Bjarna Arason! Bjarni Arason verður fyrstur í röðinni af þeim sem ætla að svara lesendum Æskunnar. Spurningar ykkar og svör hans verða birt í næsta blaði, 1. tölublaði 1988, en það kemur út í byrjun febrúar. Hann segist hlakka til að fá bréf frá ykkur. Spyrjið um hvað eina sem ykkur dettur í hug. Fullt nafn, heimilis- fang og aldur verða að fylgja — en þið getið óskað dulnefnis ef þið dettið í lukkupottinn og spurningar ykkar verða birtar í blaðinu. Bréf með fyrirspurnum til Bjarna þurfa að berast til Æskunnar fyrir 10. janúar nk. Utanáskriftin er: Æskan, b/t Aðdáendum svarað, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Látið hendur standa fram úr ermum. Takið ykkur stílabók í hönd og byrjið að semja spurning- ar. Því fyrr sem þið skrifið bréfið þeim mun minni líkur eru á því að þið gleymið að senda það. Notið einstætt tækifæri til að skrifa stjörnunni ykkar! AÐDAEMMLSVARAB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.