Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 3

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 3
Þolfimikeppnin - bls. 19 Kæru lesendur! Skóimn um daginn mig „skall á“-og fríum skal þar með lokið - en verið þó getur, er hópurinn gamli minn hittist að nýju, að heilmikið fjör ríki aftur í vetur! Á þessa leið hugsa eflaust margir í byrj- un skólaárs. Eftirvænting ríkir, kannski blandin dálitlum kvíða. Flestir þurfa ef- laust að taka sig taki til að hefja hugar- starfið. En það er gaman að hitta vini og félaga sem sumir hafa verið fjarri allt sum- arið, aðrir um skeið á faraldsfæti. Gangi ykkur allt að óskum í náminu! Áhugamál lesenda Æskunnar eru margvísleg. Við reynum að hafa efni henn- ar fjölbreytt og fitja upp á ýmsu skemmti- legu svo að hún höfði til margra. Við val á efni er jafnan stuðst við ábendingar í bréf- um ykkar. Við þökkum fyrir þær! Beiðnir um viðtöl og veggmyndir eru reyndar svo ótalmargar að ekki er unnt að verða við nema fá- einum þeirra. En allar uppá- stungur eru vel þegnar. í næsta tölublaði verðið þið beðin að lýsa skoðun ykkar á efni Æskunnar og gefa því ein- kunn. Við höfum líka kallað saman hóp af fólki til að gefa okkur góð ráð. Þá ráðgjafa haf- ið þið séð á forsíðunni. Við segjum frá þeim á bls. 17. Með hliðsjón af áliti lesenda og tii- lögum ritnefndar og ráðgjafa munum við móta blaðið: Skemmtilegt, þroskandi, fjöl- breytt og frísklegt! Með kærri kveðju, Karl Helgason. Barnablaðið Æskan - 5. tbl. 1994. 95. árgangur. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594 • Áskriftargjald síðara misseris 1994: 1996 kr. • Gjalddagi er 1. september. Lausasala: 520 kr. • Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík • 7. tbl. kemur út 5. október. • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Framkvæmdastjóri: Guðlaugur Fr. Sigmundsson • Útlit og umbrot: A FJÓRIR (Hjörtur Guðnason) • Teikningar: Halldór Þorsteinsson • Litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. • Prentun og bókband: Þrentsmiðjan Oddi hf. • Útgefandi er Stórstúka Islands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út 5. október 1897. Á forsiðu eru ráðgjafarÆskunnar: Hrafnhildur Valgarðsdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir, Berglind Halldórsdóttir, Eðvarð Ingólfsson, Magnús Scheving, Tómas Jónasson. - Ljósmynd: Odd Stefán. efnisyfiiu.it VIÐTÖL OG GREINAR 4 Allir dökkhærðir og brúneygir nema ég! - rætt við Rannveigu Grímsdóttur sem dvelst í Síle 13 Þrír nemendur ískólanum - rabbað við Einar og Aðalheiði á Dalatanga 14 Barnabókaverðlaun 17 Ráðgjafarnir 20 Dáðir drengir: Rúnar og Arnar Halldórssynir 35 Framherjinn fljúgandi - Dominique Wilkins 50 Verðlaunaferðin okkar SÖGUR OG LJÓÐ 22 Miðsvetrarflóttinn 27 Barnaljóð 37 Of venjulegt — eða ... TEIKNIMYNDASÖGUR 18 Eva og Adam 30 Eitt lítið dagsverk 39 Reynir ráðagóði 56 Dagbók Berts ÞÆTTIR 8 Heilsuefling Magnúsar Schevings 12 Unglingareglan 24 Æskupósturinn 29 Dýrin okkar 42 Poppþátturinn 45, 52 Héðan og þaðan 46 Aðdáendum svarað / í mörgum myndum: Páll Óskar Hjálmtýsson 53 Skátaþáttur 54 Æskuvandi 60 Leikarakynning: Arnold Schwarzenegger ÝMISLEGT 7 Spurt á leið um landið 9 Þolfimkeppnin 10,11,28,41,49 Þrautir 21 Teiknikeppni 38 Skrýtlur 40 Pennavinir 58 Við safnarar 59 Lestu Æskuna? 62 Verðlaunahafar og lausnir á þrautum í 4. tbl. VEGGMYNDIR Amold Schwarzenegger Páll Óskar og Milljónamæringarnir 2 Unlimited Æ S K A N 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.