Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 27

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 27
NOKKUR BARNALJÓÐ eftir Kristján Árnason. Boli kann ekki að bursta tennur, bara Villi minn. Hesturinn ekki heldur burstar hrossa-tanngarð sinn. Haninn segir „Gagg-a-ga" en gogginn burstar ei. Tannpínu þó tæpast hefur tannlaust hanagrey. Hvuttinn smái heldur lítið hreinsar tennurnar. Skyldi kisa kunna að beita klónum beittu þar? Enginn burstar eins vel tennur og hann Villi kann. Nema kannski krókódíllinn keppi þar viö hann! "V Úr kassafjölum og kubbum ég klambraði saman bíl, hvorki var fyrir að fara fegurð né glæstum stíl. Andlit míns unga vinar uppljómað samt hann gat því drengurinn óspillti átti sitt eigið lífsgæða mat. Spýtubíllinn hans Binna var býsna vel heppnuö smíð; hann brá yfir hug okkar beggja birtu á sinni tíð. ÁRIÐ 2050 Á æskudögum oft var fjör og gaman, enn þá þetta fyrir mér ég sé. Eins og þegar söfnuðumst við saman að setja niður lítil, falleg tré. Einu sinni, það var alveg „æði", ég aðstoðaði sjálfan forsetann. Við plöntuðum í bliðuveðri bæði birkitré við nýja leikskólann. Nú þýtur blær í laufgum skógarlundum, litlu trén mín orðin myndarleg. Með hógværð þess ég get á góðum stundum: „Við gerðum þetta forsetinn og ég!" AFLAKLÆR Hressirvoru hnokkar sem hjóluðu on' að sjó. í þeim sjálfsagt sumum sjómanns neisti bjó. Því einn fékk stæröar ufsa annar marhnút dró en labbakútur litli hann lenti á gömlum skó (Höfundur er bóndi og hefur samib barnaljób um árin) Æ S K A N 2 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.