Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 59
Verðlaunin eru:
Lukkupakki og tveir
pakkar af körfuknatt-
leiksmyndum - eða
árgangur af Æskunni
1978-1988 (þó ekki
1985) og körfuknatt-
leiksmyndir eða
lukkupakki - eða bók
(sjá listann) og eitt-
hvað af hinu þrennu
með.
Skilafrestur er til 5.
október nk.
Póstfang Æskunnar er:
Æskan, pósthólf 523,
121 Reykjavík.
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
Hver spyr um tíma í þolfimi fyrir 1 3 ára unglinga?
Hver á nú heima í Chacabuco?
Hvaöa fólki var „hent út af óhába listanum"?
Hverja langar til ab verba hestakona?
Hver á dýr sem er feitt, lobib og alveg eins og
þvottabjörn en samt köttur?
Hver söng abalhlutverkib í söngleiknum,
Gúmmí-Tarsan, 1982-1983 og var þá tólf ára?
Hver var alltaf ab læra eitthvab nýtt?
Hverjum hlýddi forstjórinn?
Hver fékk bíl úr kassafjölum og kubbum?
Hvertfór litli maburinn þegar hann hafbi hjálp-
ab prinsessunni?
Hvaba dýr nærist einkum á fræjum úr könglum?
Hver varb heimsmeistari í þremur greinum í
sumar?
VERÐLAUNABÆKUR:
Ásta litla lipurtá, eftir
Stefán Júlíusson (6-10)
- Eyrun á veggjunum,
eftir Herdísi Egilsdóttir
(8-10)
- Leitin að Morukollu,
eftir Guðjón Sveinsson og
Einar Árnason (6-10)
- Brúðan hans Borg-
þórs, eftir Jónas Jónas-
son (6-11)
- Sara, eftir Kerstin
Thorwall (6-10)
- Bókin um simpans-
ana, eftir Jane Godall
(6-10)
- Við erum heppnir,
við Víðir! eftir Karl
Helgason (9-11)
- Lilja og njósnarinn,
Lilja og óboðni gest-
urinn, eftir Caherine
Woolley (9-12)
- Svalur og svell-
kaldur, eftir Karl Helgason
(10-13)
- Leðurjakkar og
spariskór, Dýrið gengur
laust, Unglingar í frum-
skógi, í heimavist, eftir
Hrafnhildi Valgarðsdóttur
(11-15)
- Ástarbréf til Ara,
Gegnum bernskumúrinn,
Meiriháttar stefnumót,
Pottþéttur vinur, eftir
Eðvarð Ingólfsson (12-16)
- Spurningakeppnin
okkar, eftir Guðjón Inga
Eiríksson og Jón Sigur-
jónsson (12 ára og eldri)
- Enn meira
skólaskop eftir Guðjón
Inga og Jón (12 ára og
eldri)
- Kapphlaupið, afreks-
ferðir Amundsens og
Scotts til Suðurskautsins,
eftir Káre Holt (14 ára og
Íjdri)
- Lífsþræðir, eftir Sigríði
Gunnlaugsdóttur
- Erfinginn, eftir Ib H.
Cavling
- Greifinn á Kirkjubæ,
eftir V. Holt (16 ára og
eldri)
Æ S K A N 5 9