Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 59

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 59
 Verðlaunin eru: Lukkupakki og tveir pakkar af körfuknatt- leiksmyndum - eða árgangur af Æskunni 1978-1988 (þó ekki 1985) og körfuknatt- leiksmyndir eða lukkupakki - eða bók (sjá listann) og eitt- hvað af hinu þrennu með. Skilafrestur er til 5. október nk. Póstfang Æskunnar er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Hver spyr um tíma í þolfimi fyrir 1 3 ára unglinga? Hver á nú heima í Chacabuco? Hvaöa fólki var „hent út af óhába listanum"? Hverja langar til ab verba hestakona? Hver á dýr sem er feitt, lobib og alveg eins og þvottabjörn en samt köttur? Hver söng abalhlutverkib í söngleiknum, Gúmmí-Tarsan, 1982-1983 og var þá tólf ára? Hver var alltaf ab læra eitthvab nýtt? Hverjum hlýddi forstjórinn? Hver fékk bíl úr kassafjölum og kubbum? Hvertfór litli maburinn þegar hann hafbi hjálp- ab prinsessunni? Hvaba dýr nærist einkum á fræjum úr könglum? Hver varb heimsmeistari í þremur greinum í sumar? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá, eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Eyrun á veggjunum, eftir Herdísi Egilsdóttir (8-10) - Leitin að Morukollu, eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Brúðan hans Borg- þórs, eftir Jónas Jónas- son (6-11) - Sara, eftir Kerstin Thorwall (6-10) - Bókin um simpans- ana, eftir Jane Godall (6-10) - Við erum heppnir, við Víðir! eftir Karl Helgason (9-11) - Lilja og njósnarinn, Lilja og óboðni gest- urinn, eftir Caherine Woolley (9-12) - Svalur og svell- kaldur, eftir Karl Helgason (10-13) - Leðurjakkar og spariskór, Dýrið gengur laust, Unglingar í frum- skógi, í heimavist, eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnumót, Pottþéttur vinur, eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) - Spurningakeppnin okkar, eftir Guðjón Inga Eiríksson og Jón Sigur- jónsson (12 ára og eldri) - Enn meira skólaskop eftir Guðjón Inga og Jón (12 ára og eldri) - Kapphlaupið, afreks- ferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og Íjdri) - Lífsþræðir, eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur - Erfinginn, eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ, eftir V. Holt (16 ára og eldri) Æ S K A N 5 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.