Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 58

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 58
SAFNARAR Safnarar! Ég vil gjarnan fá allt með Guns N’Roses - og frímerki og munnþurrkur. í staðinn læt ég frímerki, munnþurrkur og ýmislegt með hljóm- sveitum, leikurum og söngvurum, t.a.m. vegg- myndir, úrklippur, límmiða o.fl. Rebekka Víðisdóttir, Vörðu 12, 765 Djúpavogi. Sæl, Æska! Ég er mikill aðdáandi Páls Óskars og Take That. Ég vil koma skilaboðum til þeirra sem vilja losna við eitthvað með þeim: Sendið það endilega til mín. í staðinn fáið þið eitthvað með Vinum og vandamönnum og ótal mörgum öðr- um. Ég á marga kassa með úrklippum og veggmyndum. Ég þigg einnig það sem þið eig- ið með Leonardo Dicaprio. Eiísabet Árný, Búhamri 29, 900 Vestmannaeyjum. Hæ, safnarar! Ég safna öllu sem hægt er að fá með Ace of Base og 2 Unlimited. Einnig öllu með frægum söngvurum, hljómsveitum og leikurum. í stað- inn get ég látið Andrésar-blöð, „Body Shop”- vörur, frímerki, póstkort, vinabönd, margt og mikið með hestum, Júragarðs-myndir, lykla- kippur, körfuboltamyndir, nælur, penna, blý- anta, strokleður, minnisblöð, reglustikur, hár- spennur og -teygjur, munnþurrkur, límmiða, svörtu bókina og söngtexta með lögum Ace of Base. Einnig risaveggmyndir, venjulegar vegg- myndir, úrklippur og límmiða með myndum af hundruðum popptónlistarmanna, leikara og körfuknattleiksmanna. Sandra Björk Björnsdóttir, Klyfjaseii 16, 109 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna spilum, póstkortum, frímerkjum, bréfsefnum, öllu með Ace of Base og vegg- myndum með öllu öðru en erlendum hljóm- sveitum og söngvurum. í staðinn get ég látið frímerki, spil og úrklippur um körfuknattleiks- menn. Þórdís Edda Jóhannesdóttir, Baughóli 18, 640 Húsavík. Kæru safnarar! Ég safna körfuknattleiksmyndum af Clyde Drexler, Shaquille O’Neal, Walt Williams, Ron Harper, Latrell Sprewell, Keith Jennings, Tim Perry og Charles Shackleford. í staðinn læt ég ýmsar körfuboltamyndir. Ég safna einnig öllu með Aerosmith. Einar H. Jónsson, Mýrum, 701 Egilsstaðir. Kæru safnarar! Ég safna öllu með 2Unlimited og Metallica. ( staðinn get ég látið úrklippur og veggmyndir með East 17, Take That, Mariah Carey o.fl. Rebekka Jóhannsdóttir, Sauðanesi 2, 681 Þórshöfn. Safnarar góðir! Ég vil gjarnan fá allt með The Boys og einnig spil. í staðinn læt ég eitthvað með Freddie Mercury, Iron Maiden, SSSól, Elvis Presley, Madonnu, Vanilla lce, Whitney Hou- ston, David Hasselhoff, Richard Grieco, Billy Warlock, A-Ha og Tom Cruise. Elsa Arney Helgadóttir, Réttarholti, 720 Borgarfirði e. Sælir, safnarar! Ég safna lyklakippum og baðkúlum. í stað- inn getið þið fengið munnþurrkur, barmmerki (nælur), veggmyndir o.fl. Harpa Sigmarsdóttir, lllugagötu 38, 900 Vestmannaeyjum. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Nágrönn- um, Vinum og vandamönnum, William Bald- win, Tom Cruise og Tínu Turner. í staðinn get ég látið veggmyndir af Hakeem Olajuwon, Bad Boys Inc. og NBA-myndir. Erla Rún Grétarsdóttir, Austurströnd 10, 17o Seltjarnarnesi. Safnarar! Við söfnum munnþurrkum, spilum og frí- merkjum og viljum skipta við aðra safnara. í staðinn getum við látið frímerki, barmmerki, lyklakippur, bréfsefni og myndir af ýmsu frægu fólki. Sigrún og Margrét, Bólstaðarhlíð 58, 105 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna veggmyndum með David Robin- son, Nágrönnum (helst Dan Falzon), Sylvester Stallone, Mike Vitar og River Phoenix. í staðinn læt ég penna og veggmyndir, t.d. Vini og vandamenn, Ace of Base, Winona Ryder, Whit- ney Houston o.fl. Erla Björk Jónsdóttir, BúðargerðH, 108 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég vil gjarnan losna við nokkrar veggmynd- ir, t.a.m. af GN’R, Metallica, Ugly Kid Joe, Madonnu, 4 Non Blondes, Culture Beat, Queen, Dolph Lundgren, Todmobile, Michael Bolton og Van Damme. í staðinn vil ég fá allt með Mariah Carey og Björk og svarthvítar myndir af kærustupörum. Katrín Ólafsdóttir, Fálkagötu 34, 107 Reykjavík. Hæ, safnarar! Ég safna öllu með Stjórninni, NI+ og Alvör- unni. í staðinn læt ég úrklippur og veggmyndir með Billy í Melrose Place, Bubba Morthens, Luke Perry, Tom Cruise, Jeremy Jackson, Bryan Adams og Sálinni. Ég á líka tískumyndir af fyrirsætum, góðar körfuboltamyndir, lím- miða o.fl. Steinunn M. Stefánsdóttir, Bauganesi9, 101 Reykjavík. Safnarar! Ég vil gjarna skipta við einhvern á körfuknattleiksmyndum. Ég safna myndum af Shaquille O’Neal, Shawn Kemp, Michael Jord- an, Dominique Wilkins, Alonzo Mourning, Scottie Pippen, Mahmoud Abdul-Raut, Dikem- be Mutombo, Chris Webber, Hakeem Ola- juwon, Isaiah Rider, Patrick Ewing, Anfernee Hardaway, Clarence Weatherspoon, Charles Barkley, Clifford Robinson, Clyde Drexler, Mitch Richmond, David Robinson, Karl Malone og Isiah Thomas. Vilhjálmur Einarsson, Álftarima 1, 800 Selfossi. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Metallica, Bad Boys, 2- Unlimited, Aerosmith, Nirvana og Crash Test Dummies. í staðinn getið þið fengið eitthvað með 4 Non Blondes, Rage Against The Machine, Madonnu, Queen o.fl. Sigurborg Lilja Sigurðardóttir, Flögu, 701 Egilsstaðir. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Michal Jordan, David Robinson, Hakeem Olajuwon, Shaquille O’Neal, Charles Barkley, Glen Rice og Magic Johnson (þó ekki úr Æskunni). Ég vil líka fá NBA- myndir af þeim. í staðinn læt ég veggmyndir úr Æskunni frá 1991-1994, einnig límmiða, frímerki, spil og NBA- myndir. Vigfús Vigfússon, Smárabraut 1, 780 Höfn, Hornafirði. S 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.