Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 24

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 24
ÆSKU PÓSTUR - pósthólf 523, 121 Reykjavík sú að fyrirtaekið hafði feng- ið til sín unga og efnilega söngkonu að nafni María Carey. Menn voru að velta því fyrir sér hvort það svar- aði kostnaði að koma henni á framfaeri. Gamla konan vissi sínu viti og sagði barnabarni sínu að þeir skyldu endi- lega kynna hana því að hún ætti eftir að verða geysivinsæl og ekki nóg með það, hún ætti líka eftir að giftast einum af forstjór- um Sony! ÆVINTÝRIÐUM MARÍU Kæra Æska! Hér kemur lítið ævintýri: Einu sinni sem oftar fór einn af forstjórum Sony- fyrirtækisins til ömmu sinn- ar gömlu sem er spákona (eða var, óvíst er hvort hún er enn á lífi). Ástæðan var Forstjórinn var vanur að hlýða ömmu sinni og fór eftir því sem hún sagði honum. Stelpan varð mjög vinsæl og 5. júní 1993 gift- ist hún einum af forstjórum Sony, Tomma Mottola. Þannig fór allt eins og amma gamla hafði spáð. Es.: Ævintýri þetta var samið til að leiðrétta þann misskilning að María hafi verið gift þegar fyrsta hljómplata hennar var gefin út 1990. Sunna Helgadóttir. Þökk fyrir, Sunna! HAMSTRAR Kæra Æska! Ég á sex hamstra og langar til að segja frá því hvernig hægt er að reka ó- dýrt hamstrabú! 1. Notið gamalt búr sem einhver hefur gefið ykkur. 2. Á vetrum biðjið þið smíðakennara ykkar um sag en á sumrin reitið þið gras (ekki nálægt götu) til að láta I búrið. 3. Takið tóma mjólkur- hyrnu og klippið göt á hana. Þá má nota hana fyr- ir hús. 4. Finnið gamlar skálar og setjið vatn og mat í þær. 5. Ódýr matur fæst í gæludýrabúðum. 6. Hamstur kostar 300 kr. í flestum gæludýrabúð- um. fíósa hamstur. Við þökkum fyrir leið- beiningarnar, Rósa. AÐDÉNDABRÉF TIL KNATT- SPYRNUMANNA Æskupóstur! Er hægt að senda fræg- um knattspyrnumönnum aðdáendabréf? Ef svo er vitið þið þá hvert er heimil- isfangið hjá Romario, Ruud Gullit og Marco van Bast- en. Hvað lestu úr skriftinni? „Fótboltafrík". Svar: Við eigum skrá yfir heimilisföng knattspyrnu- liða í Evrópu. Þú getur reynt að senda bréf til eftirlætis-knattspyrnu- manna þinna til liða þeirra. Við vitum ekki hverjar líkur eru á svari... Romario: F.C. Barcelona, Arístides Maillol s/n, E-80028, Barcelona, Spáni. Ruud Gullit: U.C. Sampdoria, Via XX Settembre 33, 1-16121 Genova, Ítalíu. Marco Van Basten (- hefur lítið sem ekkert leikið um skeið vegna meiðsla - en er líklega hjá A.C. Milan...?) A.C. Milan, Via Turati 3, 1-20121 Milano, Ítalíu. STRAND- VÖRDURINN KJNCi Kæra Æska! Við viljum gjarna koma á framfæri leiðréttingu. Jeremy Jackson er fædd- ur 16. október en ekki 13. eins og sagði í pistlinum ykkar. Guðrún og Ása. Þökk fyrir! Við treyst- um því að þið vitið hið rétta - þó að heimildir okkar hermi að fæðing- ardagur hans sé 13.10. 1980. 2 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.