Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 42

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 42
POPPÞBTTURINN Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson OKKua uaa hent a r óuáoa urraNUM - segja Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Jónsson, annar helmingur hljómsveitarinnar Scope. „Þetta byrjaói þannig aö I Margeir og „Spacemann I Spliff" fóru aö vinna sam- I an,“ segir Bjarki Jónsson I þegar hann er spurður um I tilurö hljómsveitarinnar. I Söngkonan, Svala Björg- r vinsdóttir, bætir vió: „Síöan baö ég þá um aö I vinna meö mér gamalt lag I frá hippatímabilinu, „Mid- I night at the Oasis“. Söngur haföi ekki veriö á dagskrá I hjá þeim áöur. í framhaldi 1 af því langaöi okkur aö I gera eitthvað meira. Mar- geir var hrifinn af laginu „Was that all it was?“ (Var það allt og sumt?) með Kym Mazelle frá diskóárun- um. Við reyndum það lag og það tókst vel. Það fékk alltaf góðar undirtektir þeg- ar við fluttum það opinberlega. Þegar við fluttum það á útgáfuhátíð Extrablaðsins heyrðu fulltrúar Skífunnar það og vildu gefa það út á safnplötu." Framhaldið erflestum kunnugt. „Lagið var tvær vikur í efsta sæti „ó- háða“ listans," heldur Bjarki áfram. „Síð- an var því hent af honum þegar það fór í efsta sæti íslenska listans. Þar var það einnig í tvær vikur. Til útskýringar: „óháði“ listinn er sam- starfsvinsældalisti útvarpsstöðvarinnar X-ins og vikublaðsins Pressunnar. ís- lenski listinn er er unninn af Bylgjunni og DV í sameiningu. X-ið heldur sig við þá vinnureglu að útvarpa einvörðungu fram- sækinni jaðarmúsík sem fær ekki inni í léttpopps-stöðvunum. Þegar umsjónarmaður Poppþáttarins heyrði lagið með Scope í fyrsta skiptið hljómaði það eins og gamalgróin at- vinnuhljómsveit væri þar á ferð. Einfaldur flutningurinn var með yfirbragði hins ör- ugga fagmanns. Svala: Strákarnir voru náttúrlega búnir að spila í mörg ár, með „Mind in Motion", „Spacemann Spliff" og fleirum. Svo unnum við þetta lag vel. Ætli hafi ekki farið um vika í að fullvinna það. EKKI EINI SIGUR SVEITARINNAR Glæsilegur árangur hljómsveitarinnar með þessu lagi er ekki eini sigur liðs- manna Scope að undanförnu. Lagið „Ultra magnificent" með þeim hluta þeirra sem myndar tölvupoppsveitina „Spacemann Spliff" er vinsælt hjá plötu- snúðum dansleikja og X-ins. ■“■"•JBrsj Þa er ®vala gestasöngkona í I laginu Snjóprinsessan („Snow Princess") með fjjk jm „Underground Family“. Það I lag er í efsta sæti „óháða" I listans þegar þetta er skrif- I að. Það kemur því ekki á ó- I vart aó í slúöurdálkum dag- I og vikublaöa eru tíðar fréttir I af góðu gengi Scope á ® | hljómleika-/dansmarkaönum I og plötutilboöum rignir yfir. Bjarki: Það er rétt að við I höfum fengið ýmis plötutil- boð. Við stefnum á stóra plötu eftir ár eða þar um bil. Þangað til verðum við sennilega með einhver lög á safnplötum. Svala: Við erum tilbúin með a.m.k. tvö mjög góð lög á safnplötur. Annað er í svipuðum stíl og „Was that ...“. Hitt er rólegt og fallegt lag í „ambient" stíl. Þau eru frumsamin eins og mest af því efni sem við erum með. Liðsskipan Scope-kvartettsins er óvenjuleg: Svala sér um sönginn, Bjarki hljóðfæraleikinn en hinn helmingur hljómsveitarinnar er plötusnúðar, Mar- geir og Grétar. Bjarki: Þetta er ekki óalgengt erlendis. Hljómsveitin „Underworld" er dæmi um það. Margeir og Grétar eru ómissandi sem útsetjarar í allri vinnslunni hjá okkur. Þeir útfæra þetta á réttan hátt. Þeir eru „pródúserarnir" („producer" = fram- leiðslustjóri, upptökustjóri). Nú tala gömlu poppararnir um að slagurinn á dansleikjamarkaðnum hafi aldrei verið jafnharður. Meira sé lagt undir en áður og fleiri bítist um óöruggan markaðinn ... „Við erum ekki á þessum sveitaballa- markaði. Okkar markaður stendur nær skólaböllum. Við ætlum að einbeita okk- ur að skólunum í vetur. Aldurshópurinn 20-30 ára er okkur erfiðastur. 30-40 ára og eldri tekur dansmúsík betur. En fólk á skólaaldri er okkar hópur," segir Svala að lokum. 4 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.