Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 3
Siðbót Lúthers. .'Erindi flutt á Hólum í Hjaltadal á 400 ára afmæli siðbótar Lúthers 31. okt. 1917, af Sig. Sigurðssýni kennara. Trúbrögðin hafa verið undirstaða hugsunarháttar og llífsstefna þjóðanna. Meðan þau hafa gildi í hug og hjarta þeirra, er breytnin og lifnaðarhættirnir að meira eða minna leyti við þau bundin. Trúbragðasagan er þvi verulegur þáttur í lífssögu þjóðanna. A öllum hliðum lífsins hafa margs konar andlegar hreyfingar átt sér stað. Hafa þær títt barist um völdin og ein stefnan rutt annari úr vegi eða haft yfirhöndina. Mennirnir hafa iðulega spurt eins og Pílatus: »Hvað er sannleikur< ? og svörin hafa orðið á ýmsa vegu. Þeir hafa átt erfitt með að finna þann óyggjandi sannleika í hinum ýmsu andlegu lífshræringum, sem allir gætu játað og til- einkað sér, bygt líf sitt á og lifað eftir. Því hafa stefn- urnar orðið svo margar. Tími og ástæður leyfa ekki að Tekja þetta á marga vegu. Umræðuefnið á að beinast í ákveðna átt við þetta tækifæri. Það á að vera bundið við einn þáttinn í sögu kristninnar. Liklegt virðist, að saga kristninnar væri að því leyti einföld og fábrotin, að hún skýrði að eins frá þvi, hvernig kristna trúin hefði rutt sér til rúms i heiminum, hvernig hún hefði sigrast á öðrum trúarbrögðum, sem ríkjandi hafa verið á þeim tímum og svæðum, sem hún hefir verið boðuð á. — Ætla mætti, að kristnir menn hafi að eins haft eitt að bjóða öðrum: einföld trúarsannindi i ákveðnu formi, bygð á kenningu Krists, sem þeir hafi einhuga lagt 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.