Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 43
Skirnir] Gunnar á Hlíðarenda 233 orði, að sagan gæði hann náttúrutilfinningu (»skjænker ham naturíölelse*). Hann virðist því ekki eigna þau Gunnari. Kinck finst fremur fátt um þau, þykir hér sam- setning lita, tvennskonar bleikja, ekki tilvalinnar tegund- ar. En íslenzkum bónda, sem hvert ár átti í liöggi við launskæðar frostnætur, hafi þótt slikt hrífandi sjón. Það sé búandi, sem sjái. Það sýni smáorðið »en«, er merki »til og med, ja endog«. Þessi auðfengna geðbrigða-upp- hrópun merki aðeins: Kú má fara að slá akur og taðan er hirt. Því verður naumast neitað, að búsýslubragð sé að orðunum. Er það í samræmi við þá kenning, að forn- menn hafi aðallega litið búmannsaugum á íslenzka náttúru, þó að æðri náttúruskoðunar verði vart.1) En samt þykir mér upphrópunin list. Ur fimm orðum, tildurlausum og óbrotnum, er hér ger skýr og ekki lítil náttúrumynd. Hvert skifti sem eg minnist þessara orða, sé^ eg i huga ianga hlíð með ljósgulum ekrum hér og þar og röð sleg- inna túna, með bæjum á, eftir henni endilangri. Og um- gerðin er áhrifamikil og skáldleg. Fyrsta eða dýpsta orsök falls Gunnars og heimsnún- ings, hulin orsök eðlilegra orsaka þess, er forlög hans. örlagaráð birtist í því, er liestur hans drepur fæti. Svo hljóðar skýring og skilningur Kjálu.2) I viðureign við þá Þríhyrningsfeðga fer Gunnar tví- vegis lieldur óhetjulega, óverulega. í orrustunni við Knafa- hóla virðist hann eiga við þá alls kosti. Þá er þeir leggja á flótta, segir hann hæðnislega: »Þat mun ykkr þykja ilt til frásagnar, ef ekki skal mega sjá á ykkr, at þit hafit í bardaga verit.« Síðan lileypur hann að þeim og veitir þeim áverka (c. 63). Og í seinasta Rangárbar- ‘) Th. Hjelmqaist, Natnrskildringavna i den norröna diktningen.- Stockholm 1891, hls. 7. ’) Báath, Studier hls. 127. Þrisvar verða hestar verkfœri forlag- anna i lífi Gunnars: Otkell réð ekki viö hest sinn, er hann reiö ofan á hann. Af því vá Gunnar hann. Af hestaati hófst fjandskapur hans við Þrihyrningsfeðgn. Og loks er það af hests völdum, að hann hættir við utanför.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.