Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 29
'tSklrnir] Siðbót Lúthers -219 áöng, er haldið að séu eftir hann. Eru þau öll falleg. — Af kveðskap hans könnumst vér bezt við sálminn »Vor guð er borg á bjargi traust*. Lýsir sá sálmur trúaral- -vöru hans. Fyrstu ljóðin, sem kunn eru eftir hann, voru nm tvo unga munka, sem brendir voru í Briissel 1523. Kenning Lúthers hafði náð fótfestu í klaustrinu, sem þeir voru i. Kaþólskir fengu munkana til að sverja fyrir lúth- ersk áhrif. En þessir tveir fengust eigi til þess. Þeir voru því brendir á báli, gengu glaðir í dauðann og sungu • sálma, meðan logarnir léku um þá. — Þetta átti við 'Lúther. Eg sagði áður, að Lúther hefði verið leiðtogi fólks- ins í andlegum efnum. Það var hann með kenslu sinni, prédikun sinni, biblíuþýðingu sinni, ritum sínum og skáld- -skap. Með öllu þessu vakti Lúther andlegt líf hjá þjóð sinni. Bárust straumarnir þaðan til Norðurlanda og íslands og víðar um álfuna. — Talið er lika að rit hans, einkum biblíuþýðingin, haíi hafið ritmál Þjóðverja til vegs og virðingar. Lúther studdi auk þess almenna skólamentun. Hann hvatti yfirvöldin til að stofna kristilega mentaskóla fyrir æskulýðinn. Ritaði hann sjálfur kenslubækur í kristnum fræðum. Samt sneri alþýðan þýzka baki við honum. Lúther var ékki alt gefið. Hann vantaði hyggindin, sem í hag koma, þegar kom til þess að framkvæma hugsjónir hans í lífinu. Þá voru honum stundum mislagðar hendur. Erfið- leikarnir í þeim efnum utðu honum ofurefii, svo hann neyddist jafnvel til að verða ósamkvæmur sjálfum sér í sumum atriðum. Hann missir leiðtogatignina að miklu leyti, þegar til hins ytra skipulags kemur. Ef til vill lenti lútherska kirkjan þess vegna í höndum þjóðhöfð- ingjanna. Skilst mér það hafi orðið ytra gangi hennar til gagns, en innra lifinu, sem Lúther mat mest, til tjóns. En þó Lúther væri ekki gallalaus, var hann samt mikilmenni, sannkallaður spámaður síns tíma. Kirkjan ■ og kristna menningin eiga honum mikið að þakka. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.