Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 14
204 Siðbót Lóthora [Skírnir' verskan kardínála. Samræða þeirra endaði með því, að>’ kardinálinn skipaði Lútker að afturkalla orð sín. En Lúther sat við sinn keip. Kardínálinn skrifaði þá Frið- riki kjörfursta og skoraði á hann, annaðtveggja að senda Lúther til Rómaborgar eða gera hann landrækan. Kjör- furstinn gerði hvorugt. Hann ritaði kardínálanum og vitnaði til þess, að Lúther tjáði sig stöðugt fúsan til að láta sannfærast, ef einhver gæti það. — Stríðið miili Lút- hers og páfavaldsins var þannig byrjað, og líkur voru litlar til, að þvi lyki i bráð. Ástæður leyfa ekki, að skýrt sé frá öllum einstökum atriðum þess. Verður því að nægja að minnast að eins fárra. Næstu missirin átti Lúther í skörpum kappræðum og ritdeilum við talsmenn kirkjunnar. Heimtuðu þeir, að hann beygði sig fyrir valdi hennar og páfans. En í þess- um deilum fjarlægðist Lúther kirkjuna og viðurkenninga páfavaldsins meir og rneir. ílann vildi lengi vel, að inál- ið væri dæmt af almennu kirkjuþingi. En þegar einn mótstöðumaður hans benti honum á, að kenningar hans væru þær sömu sem kirkjuþingið í Konstanz hefði dæmt villutrú, þá komst hann í vanda. Varð hann að játa, að kirkjuþingunum gæti skjátlast. Kvað liann þá skýrt upp úr með það, að sumar kenningar Húss, sem dæmdar hefðu verið villutrú, væru í raun og veru sannkristilegar. Hreyfing sú, sem Lúther vakti gegn vanbrúkun afláts- sölunnar, var nú orðin að opinberri baráttu við rómverska kirkjuvaldið. Það lilaut því að draga til stórtíðinda, ef Lúther gugnaði ekki. Sagt er, að Lúther hafi verið á ferð ásamt einum af vinum sínum sumarið 1520. Á leiðinni lá liann eitt sinn lengi á bæn. Og þegar hann reis upp, mælti hann alvar- legur: »Nú er eg búinn að lilaða byssuna mina; nú er ura að gera, að skotið gangi vel úr henni«. — Stuttu síð- ar kom út rit hans til þýzku þjóðarinnar um endurbót kristninnar. — I því riti mótmælir hann valdi páfans og mörgu öðru, sem kaþólska kirkjan keudi. Heldur hann því fram, að allir kristnir menn eigi að »teljast til Jesú prestlega konungdæmis*. Ritningin á að verða almenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.