Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 65
Skírnir] Um lifseigju dýra og manna 255- þurfti til að bana þeim. Er oft sorglegt að lesa um, hvernig margir níddust þar á einum og bættu sári við sár, unz kappinn féll — af mæði. Og svipaðar sögur kunna herlæknarnir að segja úr nútímastyrjöldinni. Kúlur þjóta gegnum líkamann þveran og nærri endilangan án þess að verða mönnum að fjörlesti. Menn eru skotnir gegnum maga og garnir, gegnum lifur og lungu, gegnum hjartað sjálft, já jafnvel gegnum höfuðið og heilann og komast þó lífs af. Er þetta ekki undrunarvert? Iiér kemur reyndar mikið til greina, hve læknislistinni heíir fleygt fram í að græða og binda um sár manna; þó er það eins mikið að þakka þvi, hvað mannslíkaminn er traustlega gerður, og hve náttúran er nösk að koma í veg fyrir, að lífið slokni, þó á það blási. Þá eru sjúklingarnir, sem þjást af langvinnum sjúk- dómum. Það er ekki smáræðis tíma, sem það tekur fyrir suma þeirra að deyja. Og þegar vér kryfjum menn, sem dáið hafa úr einhverjum þessara illræmdu sjúkdóma eins og krabbameini, holdsveiki, tæringu o fl., þá stórfurðar oss oftlega á því, að sjúklingarnir skuli ekki fyrir löngu vera dánir, því svo víðtækar eru skemdir ýmsra liffæra þeirra og það hinna þýðingarmestu, eins og lungnanna, hjartans, meltingarfæranna o. s. frv. Þarna liafa sjúk- lingarnir getað teygt fram lífið í langan tíma með bæklað og brisjað hjarta, eða maga og garnir alla vega étnar af 8árum, samgrónar og tærðar, eða annað lungað burtgrafið og upphóstað, en að eins slitur af liinu — og þannig má halda lengi áfrarn. Á hallæristímum kemur það oft fyrir, að börn og þó einkum fullorðnir þola sveltu alveg furðanlega lengi, eða draga fram lífið við sultarfæðu svo lengi, að allir liljóta að undrast. Um þess konar dæmi munum við eflaust fá nóg að heyra, þegar styrjöldinni miklu slotar. Og til eru menn, sem tii að sýna sig og græða fé hafa æft sig í að þola sult í langan tíma. Merkustu dæmi þess var ítalskur trúður, Cetti að nafni. Hann svalt i 70 daga og neytti einskis matar nema drakk vatn. Vatnsfasta þolist sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.