Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 78
268 Erasmus frá Rotterdam [Skirnir skömmu síðar dóu foreldrar hans bæði. Þeir voru tveir bræðurnir, Pétur var eldri og Erasmus yngri. Þeim voru nú settir þrír forráðamenn. Einn þeirra dó skömmu síðar. Annar skeytti þeim ekkert, svo að sá þriðji fékk öll ráðin. Sá var skólameistari og var lítið prúð- menni. Hann eyddi fyrst reitum þeirra, og vildi svo losna við allar frekari áhyggjur af þeim, með því að keyra þá í klaustur. Vér eigum skýra frásögu um þetta alt, í bréfi, sem, Erasmus skrifaði löngu seinna á páfagarð. Þá var liann orðinn fulltíða og heimsfrægur maður. Er bréf þetta þrung- ið af heift til munkanna fyrir ofbeldi þeirra við unglinga þá, er þeir vilja ná i klaustur. Bræðrunúm var þvert um geð að fara í klaustrið, og hófst nú þrautatími fyrir Erasmus, 14 ára gamlan pilt, með alla á móti sér. Voru þeir ýmist undir ógnunum um helvíti og kvalirnar ef þeir þverskölluðust, eða þá fagurgala um himnaríkissælu klaustralífsins. Honum var lofað nógum bókutn í klaustr- inu, og það dró hann fastast. öll byrðin lenti á Eras- musi, því að Pétur- var ístöðulaus og brást þegar verst gegndi. Erasmus segir að hann hafi verið engu betri mað- ur en Júdas frá Kariot, og það hafi verið versti skaðinn, að hann liafi ekki fetað í fótspor Júdasar út í æsar, og hengt sig. Þannig þraukaði hann í 2 ár, og er það undraverð seigla. Kemur hér þegar fram það, sem ávalt var skýr- asta og fegursta einkenni Erasmusar: frelsisást hans. Hún hélt 14 ára gömlum piltinum uppi einum í baráttunni gegn þessu fádæma ofurefli. Og hún hélt honurn alla æfi frá því að verða undirlægja og verkfæri annara. Hann neitaði hvað eftir annað hylli og peningum þjóðhöfðingja, til þess að ganga þeim ekki um of á hönd. Hann neit- aði embættum kirkjunnar, jafnvel kardínálatign af sömu ástæðum. Og þó kvartaði hann manna mest um fjár- þröng og var sólginn í frægð. En frelsið var dýrmætast. Lútherskir sagnaritarar hafa yfirleitt ekki látið Eras- mus njóta sannmælis, af þvi að hann gat ekki fylgt Lúther.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.