Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 57
Skirnir] Gunnar á Hlíðarenda 247 Ibrunni sem áður: Flestu er snúið Gunnari til vegs og virðingar. VI. Þótt erfitt sé og villugjarnt þar um dimman stíg, liefi •eg farið yfir sögu Gunnars og reynt að nokkru að vinsa skálskap frá sannri eða sennilegri sögu af honum. Og eg þykist hafa leitt líkur að því, að greina verði milli hins raunsanna Gunnars og þess, er Njála sýnir með samúð og aðdáun, og margt sé þar skáldskapur um hann, er eg hefi ofurlítið leitað skýringa á. Sá Gunnar, er lifði, særði, vó og féll á 10. öld, heflr eflaust verið hin mesta hetja, vel búinn að íþróttum og líkamsatgervi, líklega glæsimenni mikið og átt einhverja hina glæsilegustu lconu, er komið hefir á kvenfagra ísland. Líklegt er, að margt hafi og verið siðlega vei um hann, .0g því hafl hann átt raungóð- an vin, þar er JSTjáll var. Sagnir af þeirri vináttu eru, ef til vill, það gneistaflug, er kveikti í áskapaðri samúð stórskálds með dæmdum og vegnum atgervismanni. En hann hefir verið vígamaður og ekki laus við að beita ójöfnuði, að því er mér virðist ráða mega af ýmsum rök- um, hefir neytt aflsmunar og ekki »farið að lögum«, er því var að skifta, sem sterkari mönnum hættir æ við. Máttarmeiri láta enn kné fylgja kviði i andlegum efnum, en hirða ekki um sannleik og réttan málstað. Sá Gunnar, sem rís upp frá dauðurn i Njálu og öðl- ast þar eilíft líf, hefir verið í hreinsunareldi. Sitthvað loðir þó við hann af breyskleika menskra manna. En söguhöf. hefir farið svo hljóðlega með brestina, að lesend- ur Njálu hafa fæstir orðið þeirra varir. Og það er efa- samt, að söguritarinn hafi séð þá alla fyrir ofdýrkun á hetjunni. Dálæti hans á kempunni hefir spilt sögunni. Gunnar Njálu er enn meiri kappi en hann var í lífi sínu. Hann er að vísu vígamaður, en dansar nauðugur, því að hann er friðsemdin sjálf og sáttfýsin, sæmdarmaður, sem vill ekki vamm sitt vita. En eitt ójafnaðarverk vann hann, og það kom honum á kaldan klaka. Sú er yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.