Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 60
260 Gunnar á Hliðarenda [Skirnir meira en þá, er Grunnar leggur gegnum hann atgeirnum góða, vegur hann upp á honum og kastar honum á höf- uðið í leirgötu við Eangá. Sigurður Guðmimdsson. Eftirmáli. Kafia úr ritgerS þessari rm Gunnar á Hlíðaietida flutti eg á Stúdentafólagsfundi og öðru sinni fyrir alþyðufrœðslu Stúdenta- fólagsins. Líkaði ýmsum illa, sumum stórilla. Það kom mór ekki á óvart. Ritsmíðar þessarar bíða því að líkindum óblíðar viðtökur, og skiftir það litlu. tíitt þykir mór lakara, að eg sœri, ef til vill, með henni suma, er eg vildi sízt særa. En þeir eru fæstir meðal þeirra, er mest hafa stóryrðin um goðgá mína. Eu í ritsmíð þess- ari gat eg ekki farið eftir öðru en því, er mór virtist mála sannast eða líklegast. Það hefi eg gert eins samvizkusamlega og mór var unt Og það voua eg, að menn sjái, ef þeir lesa pistil minn sam- vizkusamlega — en á slíku vill eiuatt verða misbrestur. Ritgerð mín hefði og átt lítið erindi í »Skfrni«, ef hún hefði ekki gert . annað en endurtaka almanuadóma. Þessi orð mín má ekki skilja svo, sem eg þykist'sjálfur hafa gert miklar uppgötvanir. Eg hefi — eins og lesendur sjá — langsamlega víðast stuðst við rannsóknir eriendra vísinda- og montamanna, að svo niiklu leyti sem eg hefi skilið skoðanir þeirra og skýringar og mór hafa viizt þær fara sanni eða líkindum næst. Tvent var það einkum, er hneykslum olli: að eg talaði ekki virðulega um Gunnar á Hiíðarenda og leyfði mér að rengja forn- sögur vorar. Það er satt, að óg dáist ekki eins að Gunnari og þorri manna. Hann er ekki gaiialaus, og hví á ekki að kannast við slíkt 1 Vór getum ur.t honum fyrir því. Vór ættum að geta sameinað það að sjá bresti bræðra vorra og þykja vænt um þá. »Til er að eins ein tegund hugprýði í heimi,« segir frakkneskur afbragðshöf- undur (Romain Rolland), »að sjá veröldina sem hún er og unua henni«. Hjá því verður alls ekki komist að rengja fornsögur vorar. Ættaitölum þeirra ber t. d. ósjaldan ekki saman. Voru þó ættar- tölur í röð þess, er einna fyrst var skrásett á landi hór. Við þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.