Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 16
206 Siðbót Lúthers [Skirnir' maður. — Jafnframt var þýzkum valdhöfum hótað strangrí- hegningu, ef þeir gæfu ekki Lúther á vald páfans og: sseju um, að rit hans væru brend — þ. e. a. s. ef hanit léti ekki undan. Lúther skrifaði harðorðan bækling gegn bannfæring- arbréfinu, en valdhafarnir hreyfðu sig ekki til aðgerða^ — Úlrik frá Hútten fann upp á því að gefa bannfæring- arbréfið út með skýringum eftir sínu höfði. Voru þær skýringar alt annað en vingjarnlegar í garð páfans. T. d. segir Hútten um þá skipun páfans að brenna rit Lúthers: «Þess þarf ekki að biðja. Þau brenna nú þegar i hjörtum allra góðra manna. Sá bruni mun þér óþægi- legur. Slöktu hann, ef þú getur«. Nú var mest um að gera, hvernig keisarinn snerist- við málinu. Fjöldi af vinum Lúthers vænti hins bezta af keisaranum. Þeirra á meðal var Friðrik kjörfursti. En keisarinn vildi sjá um sig. Hann þurfti að hafa páfann sér hliðhollan. Var þvi varasamt fyrir hann að" veita Lútherssinnum lið. Iíann var líka kaþólskur í húð-' og hár. Sendiboði páfa fylgdi honum stöðugt og hafði hönd í bagga með. Kom hann því til leiðar, að fyrstui afskifti keisarans af máli Lúthers voru þau, að rit hans- voru brend í Löven á Niðurlöndum. — En bráðlega var keisarinn væntanlegur, til að lialda rikisþing í Worms á Þýzkalandi. En á leiðinni þangað voru rit Lúthers brend i bæjunum Köln og Mainz. Keisarinn kom þannig til Þýzkalands með villutrúareldinn rómverska. Horfurnar voru ekki góðar. Rit Lúthers loguðu. Mun eldurinn bráðlega ná höfundinum ? — En Lúther var hvergi hrædd- ur. Hann brá sér til og safnaði saman lögum páfakirkj- unnar, lagði eld í og kastaði bannfæringarskjalinu á bálið^ — Þetta gerðist utan við Wittenberg 10. des. 1520 í við- urvist fjölda háskólanemenda. — Svona djarfur leikur var fágætur. Hann vakti athygli. í ársbyrjun 1521 stefndi keisarinn höfðingjum Þýzka- lands til rikisþings í Worms. — Þegar mál Lúthers kom til meðferðar á þinginu, voru skiftar skoðanir um þa&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.