Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 20
210 Siðbót Iiúthers - [Skírnír' Lúthers, sem sat við hlið hans, mótmælti ákaft þessumi; aðförum. En mótmælin voru að eins gerð tii að blekkja ökumanninn. Þeir Lúther höfðu verið aðvaraðir. Þeir vissu, að riddararnir voru vinir, en ekki óvinir. Lúther var úr sögunni. — En frá þessum tíma sat Georg riddari í Wartborgarhöll. Las hann þar og ritaði. Meðal annars þýddi hann Nýja testamentið á þýzka tungu eftir gríska frumtextanum. — Þegar árásin á Lúther frétt- ist, héldu margir, að óvinir hans hefðu ráðið hann af dögum. Hörmuðu vinir hans örlög hans. En þeir helztu af þeim fengu brátt að vita, hvar hann var niður kom- inn. Fögnuðu þeir því einlæglega. Einn af þeim var Melanchton. Hann var prófessor í grísku við háskólann í Wittenberg. Hann var einn fornmentamannanna. Hafði. tekist einlæg vinátta með þeim Lúther. Hneigðist Me- lanchton þegar að trúarstefnu Lúthers og varð einn ótrauðasti fylgismaður og samverkamaður hans í. siðbótarstarfinu. Melanchton var mikill vísindamaður og mannvinur,. hógvær í skapi, veikbygður og veiklyndur. Hann var maður hagsýnn, en ekki duglegur til framkvæmda út á við. Samtímis því, að Lúther var kallaður til Worms, hafði Melanchton varnarrit á prjónunum gegn kaþólskum árásum á kenningu Lúthers. Segist hann verja Lúther sökum þess, að hann hafi dregið gleðiboðskapinn fram L dagsbirtuna. Hann vill ekki raska friði kirkjunnar, ekki vekja sundrung í ríkinu; hann vill að eins leysa ættjörð- ina undan ánauðarokinu rómverska. — En mótstöðumenn- irnir hafa hafið ófriðinn. Þeir vilja brjóta sannleikann á bak aftur með ofbeldi. Lúther ræðst á það eitt, sem ekki. átti heima í kirkjunni á blómadögum hennar. Hann berst ekki með ofbeldi; hann berst með orðinu fyrir lífstrúnni. Melanchton slcorar því á þýzka þjóðhöfðingja að vernda gleðiboðskapinn, kenningu Krists, dýrmætustu eign þeirra og það æðsta, sem til er á jörðu. Þannig skilur Melanch- ton Lúther og kenningu hans. — Lúther kunni líka að meta Melanchton, þó þeir væru að mörgu ólíkir. Þegar _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.