Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 39
Skirnir] Gurmar á Hliðarenda ‘229 beitt ofríki að dómi samtiðar sinnar, er hann skaut máli sínu til hnefaréltar.1) En það virðist honum til afsökun- ar, að Hrútur hafði beitt sama bragði við Mörð gíg;ju, enda er hann látinn segja: »Ek skal gera Hrúti slíkan, sem hann gerði Merði, frænda mínum« (c. 24). Áskorun Gunnars virðist því ekki koma öldungis ómaklega niður. En vera má, að vér þekkjum ekki nógu vel gögn máls- ins eða liugsunarhátt forfeðra vorra til skilnings á þessu atriði. En til skýringar á því kemur mér í hug, að höf. haíi látið Höskuld dæma atferli 'Gunnars eftir öðrum sögn- um en hann hirti eða gáði að skrásetja, að Gunnar liafi, með öðrum orðum, unnið meira ofbeldisverk en sést af sögu Hjálu af aðförum hans við Hrút. Dómur sögunnar virðist eiga við enn stærra afbrot en ráðið verður í af forsendum hans. En Gunnar er oftar búinn til að skora á hólm. Þann kost ætlar hann Gizuri hvíta í þjófnaðar- málinu, að ráðum Njáls og Hrúts, og þess ekki getið, að honum hafi verið slíkt ógeðfelt. »Munt þú þá skora mér á hólm, sem þú ert vanr, ok þola eigi lög?« segir Geir goði við hann (c. 56). í sögum, er segja frá á líka lund sem Njála, verðum vér að nokkru að leita skoðana höf- undanna á skapgöllum sögukappa þeirra í ummælum óvina þeirra um þá. Iíér virðist því sagan undir niðri finna til ljóðs á ráði goðsins góða. Hildigunnur Starkaðardótiir læknir hælir Gunnari á hvert reipi, er ástfangin í hetj- unni. Ifún kveður hann seinþreyttan til vandræða, »enn harðdrægr, ef hann má eigi undan komast«, bætir ln n við, treystist ekki að öllu að neita ofbeldislund hans. Enn slettir Gunnar sér fram í mál, er Ásgrímur Elliðagrímsson sótti á hendur Úlfi Uggasyni, og skorar Úlfi á hólm, og er þar alls ekki »seinþreyttr til vandræða né tilneyddi«, og virðist þar ekki þykja mikið fyrir að lenda i vígum. ’) „Udfordringen var her en hensynslös og vilkaarlig Handling11, segir jafngætinn maður og sannfróður um fornislenzkt réttarástand og Vilhj. Finsen (Om den opr. Ordning af nogle af den islandske Fristats Institntioner. Kbh. 1888, bls. 122).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.