Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 23
Sfeirnir] Siðbót Lúthers m héldu fast við hina sönnu trú, en þeir yrðu lika að muna það, að kærleikurinn væri umburðarlyndur, og það um- burðarlyndi ætti að koma fram í verkinu. — Vitnaði hann í þvi sambandi til ýmsra þeirra atkafna, sem framdar höfðu verið, og sært hefðu marga að ófyrirsynju. — Og Lúther vann sigur. Söfnuðurinn fylgdi honum einhuga innan skamms tíma. Carlstadt laut í lægra haldi og lét lítið á sér bera í bráð. Lúther var kominn fram í dagsljósið. Þrátt fyrir þingsályktuna í Worms létu valdhafarnir hann óáreittan. Páfavaldinu sveið þetta sárt. Nýr páfi (Hadrían VI) var seztur í stólinn. Hann skoraði á Friðrik kjörfursta að hindra starfsemi Lúthers. Gerði hann það ekki, mátti hann eiga von á, að keisari og páfi jöfnuðu um hann. Á sama tíma sendi páfinn boðskap sinn til ríkisþingsins þýzka (Niirnberg 1522). Kvartaði hann yfir, að Lúther skyldi ekki vera liegnt, og hét á þýzka ríkið, að láta það ekki dragast. En jafnframt játaði páfi það satt vera, að spilling hefði átt sér stað meðal prestanna, ekki sízt við páfahirðina. Kvaðst hann ætla að ráða bót á því. — Hann ætlaði í sannleika að gera það. En hann dó stuttu siðar. — Ríkisþingið sinti ekkert kröfum páfa gegn Lúther,’. Það sýndi sig, að mótspyrnan gegn páfavaldinu var orðin talsvert almenn. Eins atburðar verður að minnast lauslega. Þýzkir bændur höfðu lengi verið óánægðir undir því ánauðaroki, sem aðall og kirkja hafði á þá jagt. Höfðu þeir oft kvart- að og hafið uppreistir, þó lítið yrði úr. — Kristilegi frels- isboðskapurinn, sem Lúther flutti, vakti óánægjuna á ný. Stafaði það sumpart af misskilningi á kenningu Lúthers um frelsi kristins manns. Margir munkar fóru úr klaustr unum, til þess að prédika almúganum frelsi og jafnrétti. -----Árið 1525 gerðu bændur á Suður-Þýzkalandi upp- reist. Kröfðust þeir ýmsra réttarbóta. Kváðust þeir þó fúsir að slá af kröfunum, ef Lúther og fleiri ákveðnir prestar gætu sannað það með orðurn ritningarinnar, að þær væru ókristilegar. — Lúther varð að koma til sög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.