Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 89
'Sklrnir] Eitfregnir. 279 Svo breytast allar ástæður á skömmum tíma. Verzlunin flytur nægan við, járn, sement o. fl. Vér lærum að kljúfa gyjót og höggva iþaS til, steypa steinsteypu og nota járn í hana, eigum nú kost á alt öSrum byggingarefnum, gersamlega ólíkum t o r f i n u. AfleiSing þessa er í mínum augum sú, aS hvaS sem öllu öSru líSur þurfum vór nú að læra að hagnýta þessi nýju efni og nýju þekkingu sem bezt, finna hversu vér getum bezt og ódýrast bygt úr þeim traust, hlý, heilnæm, endingargóð og eldtraust hús. Ef foæjastíllinn getur samrýmst öllu þessu, þá er að endurreisa hann í nýrri og betri mynd, ef ekki, þá á að skoða hann sem úreldan íorngrip eða nota hann að eins þar sem bygt er úr torfl, svo fram- ariega sem efnamenn nota hann ekki til skrauts. En hvernig samrýmist þá gamli bæjastíliinn og nýju bygginga- -efnin? Vér sjáum það á uppdrætti Rávads. Engum getur dulist það, að margbrotni stóri þakflöturinn með bustunum og sundunum er stærri, dýrari og varasamari (leki) en óbrotnara þak, heldur ekki, að húsrúmið veröur miklu minna á þennan hátt en með óbrotnara lagi. Bæjalagið er þá dýrara, rúmminna, kaldara og lekahættara en óbrotnari húsgerð. , Ókostir eru þetta alt, þó minna vegi þeir fyrir efnamenn. ÞaS er líka mikið gefandi fyrir útlitið. Annað atriði er framhlið hússins og þilin. Hliðiu er aS mestu úr tré, að nokkru úr steini. Ef það er óhyggiiegt af oss að byggja úr timbri, og svo mun víðast vera á þessu skóglausa landi, þá eru þessi stóru þil athuga- •verS. Þau verða bæði eldfim og endingarlítil. Þá er ekki laust við, að erfitt só að búa vel um gættirnar, þar sem timbur og steinn mætist. Vér höfum langa reynslu í því efni. Ef til vill gæti það komiS tii tals, að gera þilin úr sléttaðri steinsteypu og er þó hætt við, að þau mistu þá mikið af sínum eðlilega, fallega svip, yrðu óeðlileg stæling. Þá eru múrræmurnar milli þíljanna og til beggja enda, sem svara til torfveggjanna. Mér virðist það athugavert, að þær líkja eftir gömlu veggjun- um án þess að vera milliveggir. ÚtlitiS eitt skapar þær en engin innri nauðsyn. Þessir þykku milliveggir, sem engir milli- 'vegir e r u , verða því hálfgerS, óeðliieg stæling á gömlu bæjunum. AS öllu athuguðu get eg því ekki sannfærst um, að hyggilegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.