Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 32
222
Gnnnar á Hllöarenda
[Skirnir
„Hetjunnm láta' af hendi rakna
hrÓ8 fyrir það, sem öðrum banna.
TJndir liðið afrek hillir.
Oft það mönnum sjónir villir.“
Svipað sé8t nú á dögum, er góðviljaðir öðlingar njóta
vel ritaðra skammagreina og fyndinna meinyrða, en gæta
þess ekki, að Jmeð þeim eru unnin illvirki, er myndu'.
hneyksla þá frá hvirfli til ilja, ef þeir kæmu auga á
þau. —
Það er og talið auðkenni sannra skálda, að þau dragi
taum þeirra, er ósigur bíða, auðsýni þeim samúð í sögum.
og óði.1) Norski rithöfundurinn, Chr. Collin, sýnir fram
á það í ritgerð, sem hann kallar »Gloria victis« (o: dýrð^
sé sigruðum2), að það auðkenni skáldlist Norðurálfu frá.
elztu timum, að þar sé tekið málstað sigraðra og fallinnar
skáldin vegsami þá, er bíði lægra hlut. Stórskáld allra
tíma haíi sungið sigruðum dýrðaróð. Orkuforði frumleiks-
manna sjáist alfagurlegast á hæfileika þeirra til skilnings
á kjörum annarra manna og hluttekningar í hörmum
þeirra og þjáningum. Þetta einkenni skálda og frum-
hugsandi manna kemur i ljós í útlágasögum vorum þrem-
ur, Harðarsögu, Grettissögu og Gísla sögu Súrssonar. I
Gíslasögu getur t. d. fáum dulist samúðin með höfuðhetju
sögunnar sekri, en aftur andar þar kaldan í garð óvina
hans, Barkar digra og Eyjólfs gráa. Höf. kennir til sak-
ir Gísla, útlegðar hans og rauna, skilur ‘kjör hans og
lýsir með list óró hans, einstæðingsskap, þrá eftir sam-
vistum við konu sína, gremju, er hann snýr bónleiður úr
bróðurgarði, lífhræðslu hans, myrkfælni og svefnleysi, er'
slík æfi hlaut að hafa í för með sér, og hann leitast við
að sýna sem skýrast atgervi og mannkosti skógarmanns-
ins. Eg mun í annnarri ritgerð minnast á, hve höf. Njálu-
ann Skarphéðni, þá er hann hefir lent í óhamingju og
ódæmaverkum. Eg held, að Gunnar á Hliðarenda megi
t b K. Lehmann, Deutsche Poetik, hls. 147—148.
2) I bókinni Det geniale Menneske. Kristiania 1914.