Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 5
Skírnir] Jón Thoroddsen. 211 vér getum eigi hér, fremur en annarstaðar, grafið fyrir rætur rannsóknarefnavorra. Frumlegirhæfileikamenn verða víst löngum næsta »dularfult fyrirbrigði«. Jón Thoroddsen er í báðar ættir af atgervismönnum kominn. Föður föður hans, Þóroddi á Vatneyri, hefir ekki verið fisjað saman. Þótt hafði honum sopinn óþarfiega góður, eignaðist 14 börn með konu sinni, og komust 11 þeirra til til l'ullorðins ára, 8 synir og 3 dætur, og sigldu 7 synir hans og lærðu sína handiðnina hver. Mér virðist þessi smíðahneigð og smiðshendur föður-frænda skáldsins eftirtektaverðar, bera vitni um hugkvæmní í ættinni, þvi að það er öndin, sem stýrir hendinni. Hvað getur höndin án höfuðsins? Aðalhetja skáldsins í »Pilti og stúlku«, Ind- riði, sver sig því í föðurætt hans, er hann er smiður góð- ur. í æsku var það mesta yndi hans að vera eitthvað að tálga. Er mjög sennilegt, að skáldinu hafi verið sögð slík saga af bernsku einhvers föðurfrænda sinna. — Móðir Jóns Thoroddsens var prestsdóttir úr Skagafirði. Tel eg liklegt, að af því stafi það, að skáldið lætur andlega dótt- ur aína, Sigríði, ástmey Indriða, ráðast unga norður í Skagafjörð til frænku sinnar, er þar bjó og skáldið átti móðurfrændur. Mikið prestablóð rann i æðum Jóns Thor- oddsens, þótt ekki væri hann prestssonur, eins og ýmsir ágætustu menn sögu vorrar á seinustu öldum. Má finna t>seði skáld og fræðimenn í hinni klerklegu álmu ættar hans, t. d. Gunnar prófast Pálsson í Hjarðarholti, hinn Qierkilegasta mann og bróður Bjarna landlæknis Pálsson- ar- Jón Thoroddsen var því í móðurætt sína í frændsemi við Bjarna Thorarensen, skáld, er var dóttursonur Bjarna landlæknis. Þeir voru og frændur, Jón Thoroddsen og Þorsteinn smiður Daníelsson á Skipalóni, stórmerkilegur °g hálfskringilegur hugsjóna- og framkvæmdamaður, sem óskráð er um mikil saga. Skáld og listamenn eru ólíkir guði almáttugum i því, að þeir skapa ekki af engu. Og efnið kemur þeim ekki eingöngu innan úr hugskoti þeirra. Þeir verða lika að fá Það að utan, í margvíslegura skiftum við samtíð sína, anda 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.