Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 25
Skírnir] Jón Thoroddsen. 281 is um leið, senda íieirum skeytið en fjendum sínum. Hann -er stundum miskunnarlaust keskinn eða níðskár. Hann á og á hinn bóginn til grátgljúpa viðkvæmni, er hann yrk- ir um börn eða barna missi, t. d. í >Vöggukvæði« sínu, er hann notar í >Pilti og stúlku« til að túlka geðshræringar og angurdrauma Sigríðar, er hún á í stríði við sjálfa sig um, hvort hún eigi að fara til Möllers kaupmanns eða eigi. Eru vísurnar eðlilegar í munni óspiltrar sveitastúlku, er svo stóð á fyrir: „Yizka með vexti æ vaxi þér hjá Veraldar vélráð ei vinni þig á. Svíkur hún seggi og svæfir við glaum. Ovörum ýtir í örlagastraum. Yeikur er viljinn, og veik eru börn. Alvaldur, alvaldur æ sé þeim vörn“. I beztu kvæðum sínum, bæði skopvísum og öðrum ljóðum, hefir hann áhrif með óbrotnum lýsingum og sönnum, t. d. í vísunni »Úr þeli þráð að spinna« eða »Vorið er komið og grundirnar gróa«. Þótt þær séu ólíkar að efni, er handbragðið sama. Báðar vísurnar lýsa. I »Vorið er komið« felst skáldblærinn að eins í lýsingunni. Þar eru engar líkingar né persónugerð, nema ef telja má til þess, að »hæðirnar brosa«, sem hýrgar og hrífur, enginn lof- söngur um dýrð og unað vorsins eða fjörgandi áhrif þess á mennina. List erindisins er fólgin i því, að skáldið vel- ur úr öll skemtilegustu auðkenni vorsins og fegurstu fjör- spreítina og sýnir þá, er hvarvetna svo fundvís á orð og einkenni, að hann kemst af með ótrúlega stutt mál til svo rækilegrar lýsingar. Vér sjáum gilin og lækina »fossa af brún«, svani á tjörnum, þresti á túnum, lömb hlaupa á gróandi bölum og seinast blessuð börnin leika sér að skelj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.