Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 12
218 Jón Thoroddsen. [Skírnir »Það hafa sjálfsagt verið átján hundruð menn, því svo stór skip eru til«, sagði vinnumaður. »Og langt frá, barn, langt frá; það kalla þeir kænur, sem 1800 eru á. Það voru 18888. Það voru þetta tvær og tvær fjölskyldur á hverju einasta hjóli i reiðanum, og áttu þar heimili. En í körfunni var staður með og tvær annexiur, með tilheyrandi kirkjusóknum, og fjögur hundr- uð áttu heima við stýrið. Eg hefi talað við mann, sem þekti einn mann, sem hafði verið á þessu skipi; það var Indíafar og átti að sækja náttúrsteina til Kappadosiu«. Báðum sögunum er það sameiginlegt, að þessi heljar- dreki þeirra er Indíafar. Takið eftir, hve geysilikt það er Einari, sem að sögn frú Theódóru stóðst ekki reiðari, en ef sögur hans voru rengdar, hve ákafur Bjarni verður, er vinnumaður gat til, að á skipinu hefðu verið 1800, en ekki 18000 manns. í stað tölunnar 15 hefir Jón töluna 18. Jón sleppir tölu á seglrám og siglum, hleypur þar yfir öfgar karls. En hann nær sér aftur niðri, er heilt prestakall með tveimur annexiurii og tilheyrandi kirkju- sóknum er í körfunni. Og b'lærinn á tali Einars og Bjarna er líkur. Frú Theódóra lætur Einar segja: »geysistórt hefir skipið verið«. Jón lætur hann kalla það »geysilega stórt«. Aðra sögu hefir frú Theódóra eftir Einari: »Eitt sinn sem oftar var messað í Flateyjarkirkju; var margt manna við kirkju. Eftir messu stóð Einar gamli úti og gaspraði við menn. Segir hann þá ineðal annars: »Vitið þið piltar, hvað hanri Björn á Burstarfelli var breiður um herðarnar?« Þeir þóttust ófróðir um það. »Hann var þrjár álnir danskar yfir herðarnar«, sagði Einar. Rétt í þessu gekk Ólafur prófastur hjá, og er hann heyrði geipið í karlinum, segir hann brosandi: »Ætli þær hafi ekki verið fjórar, Einar rninn?* »Það má mikið vel vera, því maðurinn var geysi- stór«. Næsta dag segir hann, að »Björn á Burstarfelli hafi verið fjórar álnir danskar yfir herðarnar. En er einhver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.