Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 65
Skírnir] Færeysk þjóðernisbarátta. 271 ar, nema skýrt sé tekið fram að svo sé eigi. Þau lög er ekki siður að leggja fyrir lögþingið, heldur verða færeysku ríkisþingmennirnir einir að skera úr, hvort rétt sé að þau nái líka til Færeyja eða eigi. Ríkisdagurinn hefir að jafn- aði ekkert vit á færeyskum málum og fer því eftir því, sem þeir gefa ráð til. Þegar svo stendur á, eru þessir tveir menn því svo að segja einvaldir um færeyska löggjöf. Þeir menn, sem Færeyingar senda á þingið danska, kunna oft að lita alt öðrum augum á ýms mál en lög- þingið. Ef lögþingið samþykkir nú og sendir til ríkis- dagsins frumvarp, sem annarhvor færeyski þingmaðurinn er mótfallinn, hvað á hann þá að gera? Annaðhvort verð- ur hann að tala fyrir frumvarpinu þvert um huga sinn eða rísa öndverður gegn lögþinginu og taka einn á sig ábyrgðina, ef frumvarpið verður felt eða því breytt að hans ráðum. I bókarlok setur höfundur fram þessar tillögur til endurbóta: 1) Lögþingið skal skipað þjóðkjörnum þingmönnum °g velja sjálft formann og varaformann. 2) Umboðsmaður stjórnarinnar hefir rétt til taka þátt i umræðum þingsins, en hefir þó ekki atkvæðisrétt, nema bann sé kjörinn þingmaður. 3) Engin lög skulu gilda um sérstök færeysk efni, uema lögþingið hafi áður samþykt, þau í heild sinni. 4) Lögþingið getur sent lagafrumvörp beinleiðis til staðfestingar stjórnarinnar. 5) Lögþingið hefir undir eftirliti stjórnarinnar umráð yfir sérstökum fjármálum Færeyja. í þessum liðum er tekið fram alt það, sem sjáif- stjórnarflokkurinn tók síðar upp í stefnuskrá sína og berst tyrir enn í dag. Jóannes Patursson hafði 1906 komið ár sinni svo vel tyrir borð við stjórnina dönsku, að hún bauð lögþinginu að selja því i hendur fult vald yfir fjármálum Færeyja, °S ef það vildi taka að sér fleiri raál, kvaðst hún fús til samninga um það. Eftir samráði við lögþingið skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.