Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 62
268 í’æreysk þjóðernisbarátta. [Skirnir frá því, sem þau hafa numið, á dönsku en fsereysku. Nú kunna færeysk börn ekki miklu meira i dönsku, þegar þau koma í skóla, sjö ára gömul, en jafnaldrar þeirra á íslandi. Því er mælt svo um, að kennarinn megi gera ungum börnum hægara fyrir með því að tala við þau færeysku, en þegar eldri börn eiga í hlut skuli kenslan fara fram á dönsku. Aður hafði kenslumálið í barnaskól- unum nær því eingöngu verið færeyska. Til þess að bæta dálítið úr, var þó ákveðið um leið, að börnin skyldu læra að lesa færeysku, en færeysk réttritun var ekki gerð að skyldunámsgrein. Það er þó sennilegt að hún verði það áður en langt um liður. Samt er vafasamt hvort allir kennarar verða færir um að taka þá grein að sér, þvi að í kennaraskólanum er móðurmálinu enn markaður heldur þröngur bás. Litlu meiri rétt hefir færeyskan í kirkjunum. Þó er leyfilegt að flytja ræður á henni við og við, en i hvert skifti verður að sækja um leyfi til prófasts áður en það er gert. I augum margra Færeyinga, einkum gamals fólks, er það vanhelgun á kirkjunum að tala þar heimamálið. Því verður og ekki neitað, að Færeyingar eru illa undir það búnir að fá móðurmálið sitt þangað inn að fullu og öllu. Enn er biblían ekki þýdd á færeysku í heild sinni. Það sem lagt hefir verið út er dreift hingað og þangað, meðal annars í blöðunum. Lika vantar sálma að nokkru leyti. I mörg ár hefir færeyskt sálmasafn verið í höudum ráðuneytisins danska en er ekki löggilt enn. Eins og af þessu má sjá hafa kjör færeyskrar menn- ingar lengst af verið lítt glæsileg. En samt hafa Fær- eyingar síðasta mannsaldurinn átt því láni að fagna að eiga marga góða menn, sem barist hafa fyrir að vekja þjóð 8ína og þroska hana í andlegum og verklegum efn- um. Hér verður sumra hinna helztu þeirra getið litið eitt: Friðrik Petersen (1853—1917) gekk i latínuskólann í Reykjavík og varð stúdent þaðan 1875. Á stúdentsárum sínum orti hann nokkur ættjarðarkvæði, sem eru einhver hin beztu, sem Færeyingar eiga til. Meðal þeirra er þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.