Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 29
Skírnir] Maður og kona. 235 ingi, sem átti 8ömu umskiftingssöguna og Tuddi. Hjálmar sá er og hinn sami og Goggsraunir eru um kveðnar (J. Th. K v æ ð i bls. 256). Eg er komin á þau árin, að geta sagt eins og hitt gamla fólkið, sem man betur forna atburði en nýja: »Eg man það eins og það hefði skeð í gær«. Eg var þá 13 ára, þegar faðir minn kom inn til móður minnar með óbundna bók i höndum sér, þannig að hann fól titilinn undir lófanum, og sagði brosandi: »Hvað heldurðu að eg sé með? Gettu.« Mamma var fljóthuga og vildi ekki láta draga sig lengi á góðgætinu, þau fóru í eitthvert mála- myndar handalögmál gömlu hjónin, og mér er í minni fögnuður hennar, og þá ekki síður okkar hinna, er það kom i ljósmál, að hér var komin »Maður og kona«, skáld- 8aga eftir höfund »Pilts og stúlku«. Pabbi fleygði sér upp í rúmið sitt og tók að lesa. Hvað okkur var dillað, og hvað óþreyjan var mikil að flíða næstu lestrarstundar, því ekki var bókin látin liggja á glámbekk fyrir okkur unglingunum. Þau foreldrar mínir þóttust þekkja þetta sögufólk hér °g þar um Breiðafjörð og víðar, en ekki bar eg skyn á þá hluti þá. En eg áttaði mig fljótlega, er Bjarni á Leiti kom til sögunnar. Enda sagði marnrna: »Hér er svo sem ekki um að villast, þetta er Einar Sigurð3Son«. Einar þessi dvaldi síðustu æfiár sín ásamt konu sinni, sem hét Vero- ^ika, hjá móðurföður mínum, Ólafl prófasti Sivertsen í Flatey á Breiðafirði. Hafði hann, eins og þá var alltítt nm barnlaust fólk, geflð prófasti proventu sína, sem kallað var. Hafði mamma sagt okkur margt af honum. Einar var manna trúgjarnastur, varþví að vonum, að óhlutvandir menn og gárungar hefðu gaman af að segja honum sögur, sem ekki náðu nokkurri átt; sagði Einar Þær aftur og stóðst ekki reiðari en ef einhver gerðist til að rengja þær, eða víkja að því, að einhver hefði haft hann að skopi. Sjálfur sagði hann öfgasögur af sjálfum 8ér og sínura afrekum, sem hann án efa taldi sjálfum sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.