Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1919, Side 27

Skírnir - 01.12.1919, Side 27
Skirnir] Jón Thoroddeen. 233 aði æ, er unna því, sem gott er og göfugt, en hafa óbeit á því, sem ilt er í fari manna. Ef þessi sólardraumur af- bragðsskáldsins rætist, verð eg sannspár um, að þjóðsöng- ur vor lifi Gróu. Ættjarðarkvæðí hans flýgur oss og stór- um tíðara í hug en húsfreyjan á Leiti. Það fylgir Islend- ingnum til endimarka jarðar, íslenzkir sjómenn syngja það eða raula á ferðum um yztu höf. Það lifir að likindum eins lengi og fáni vor hinn ungi, er vér vonum, að blakti til fjarlægustu tima yfir vöggum niðja vorra og gröfum. Það er trygt eins og móðurást, yfirgefur oss eigi, meðan oss endist aldur og minni. Islendingar skilja við það. Það skilur aldrei við íslendinga. Sigurður Guðmundsson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.