Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 35

Skírnir - 01.12.1919, Síða 35
Skirnir] Endurminningar um Jón Árnason. 241 surmudegi, er hann kom úr kirkju: >Ojæja, garmurinn Oóra, ekki var lýst með þér í dag«. Og ósköp held eg að allir hefðu saknað þess, ef hann hefði gleymt að segja yfir grautardiskinum sínum: »Góður þykir mér grauturinn méls gefinn á svangan maga. En sé hann gerður úr soðinu sels, þá svei honum alla daga. — Og það segi egraeð«. Eg man aldrei eftir að þennan formála vantaði. Jón Árnason var mjög reglusamur í háttum sínum. Fór snemma á fætur og gekk venjulegast fram á Seltjarn- arnes; hefir hann án efa verið athugull um háttu manna þar fram frá. Vitnaði hann oft í spaugi til »Systranna á Seli og bræðranna í Bollagörðum*. Ekki veit eg hvort þar hefir verið átt við ákveðið fólk, eða bara að honum hafi þótt orðin hljóma vel í eyrum. — Þegar hann kom úr þessari gönguför var hann svo sveittur, að hann varð að skifta um nærföt Áleit hann þetta nauðsynlegt vegna heilsu sinnar, má og vera, að það hafi með annari reglu- semi haldið við heilsu hans, sem verið hafði mjög tæp á yngri árum. Þær stundir, sem Jón vann ekki á Landsbókasafninu, sat hann við skriftir eða lestur heima hjá sér, því aldrei var maðurinn óvinnandi, lagði jafnvel drög fyrir, að sér væri geymd snælda til að vinda af, er hann lagði frá sér pennann eða bókina. En ávalt gaf hann sér tómstund tii að fagna gestum þeim, sem að garði komu, og getur tæpast skemtilegri mann heim að sækja. Venjulega gekk hann snemma til rekkju, og kaus helzt að búa um rúm sitt sjálfur á kvöldin; gerði hann það vel og vendilega. Ekki var hann maður svefnstygg- Ur> og var það eitt af gamanyrðum hans að segja, er hann fór að hátta: »Þið megið hafa eins hátt og þið vilj- ið. bara þið nefnið ekki Jón«. Árið 1883 misstu þau hjónin einkabarn sitt, 15 ára gamlan son, er Þorvaldur hét, mesta efnisdreng, yndi ■°g eftirlæti foreldra sinna. Mér og án efa fieirum er í 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.