Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 28
„Maður og kona“. . Bjarni á Leiti — Einar Sigurðsson. Mun nokkur íslendingur, er náð hefir tvítugsaldri, svo andlega snauður, að ekki hafi hann lesið »Mann og konu« ? Jeg vona að svo sé ekki. Hitt veit eg, að sá er marg- ur, sem ekki lætur svo líða ár eða jafnvel skemmri tíma, að hann grípi ekki til þeirrar bókar, sér til hressingar og hugarléttis. Það er ekki á mínu færi, að dæma um ágæti íslenzkra skáldrita, eða skera úr, hver þar beri hæstan hlutinn, en mun ekki óhætt að fullyrða, að íslenzkari saga en »Maður og kona« að efni og orðfæri hafi ekki verið rituð? Og einu held eg til streitu, að vestfirzkara rit er ekki til. Þess vegna er það líklega, að okkur Vestfirðingum er hún kærust allra bóka. Ef okkur blöskrar blaðamálið hérna eða leiðist orðfæri Hesjamannsins, þá er að grípa »Mann og konu« til að bæta okkur í munni eða varna því, að við lendum í sama svaðinu. Sögufólkið í »Manni og konu« er svo skýrt dregið, að það á heima um allar jarðir, og sjálfsagt hefir athugull maður rekið sig á það, eitt eða fleira, hér og hvar með fram lífsgötunni. En við Vestfirðingar þykjumst standa það betur að vígi en aðrir, að við segjumst þekkja þá menn og konur, sem skáldið hefir haffc að fyrirmynd. Við kveðum ekki upp úr með Sigvalda prest, en Hjálmar Tuddi var að allra viti flækingsaumingi, sem hét Hjálm- ar og var kallaður Goggur. Það verður enginn uppnæm- ur fyrir því, þótt hann sé nafngreindur. Þetta var aum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.