Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 37
Jón l^orláksson. 21. október þ. á. er öld liðin frá láti síra Jóns Þor- lákssonar. í minningu þess er rit það, er dr. Jón Þor- kelsson þjóðskjalavörður hefir búið til prentunar en Sig- urður Kristjánsson kostað: In memoriam centenariam ión Þorlák8son 1744—1819—1919. Ddnarminning. Æfisaga, Ijóðmæli og fleira. Reykjavík 1919.1) Er þar fyrst æfi- sagan, er Jón Sigurðsson ritaði og prentuð var framan við 2. bindi af Ljóðabók J. Þorl. Khöfn 1843, og fylgja henni athugasemdir og viðbætur eftir dr. ,T. Þ. Þá kernur úr- val af kvæðum Jóns Þorlákssonar frumsömdum og þýdd- um. Eru þar með latínukvæði hans, en þau voru ekki í eWri útgáfunni. Meðal þýðinganna eru kaílar úr Messí- asarkviðu Klopstocks og Paradísarmissi Miltons með etutt- Utu formálum, og hefir dr. Alex. Jóhannesson séð um Klopstock, en Guðm. Finnbogason um Milton. Þá koma: *Nokkur bréf frá síra Jóni Þorlákssyni og tii hans«, Ljóð- uiæli um síra Jón Þorláksson eða kveðskap haus, og ijóð hans, og loks ritar dr. J. Þ. um útgáfur á ljóðum síra Jáns, bendir á hvaða kvæði honum séu ranglega eignuð, tekur upp bréf frá síra Einari Thorlaciusi í Saurbæ til Jóns Sigurðssonar, þar sem J. Þorl. er furðuvel lýst, til- greinir dóma samtíðarmanna um hann og drepur að lok- Um á áhrif hans á skáldin, sem áeftirkomu, og hvelangt hann skaraði fram úr fyrirrennurum sínum og samtíðar- ') Samtimis koma út: Rimur af Hænsna-Þóri, kveðnar afSveinilög- manni Sölvasyni og Jóni presti Þorlákssyni á Bægisá. Reykjavík. Bóka- verzlun Guðm. Gamalielssonar 1919. Er formáli þar eftir dr. J. Þ. og sira Jón Þorláksson, eftir Sighvat Grimsson Borgfirðing. 16*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.