Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1919, Page 37

Skírnir - 01.12.1919, Page 37
Jón l^orláksson. 21. október þ. á. er öld liðin frá láti síra Jóns Þor- lákssonar. í minningu þess er rit það, er dr. Jón Þor- kelsson þjóðskjalavörður hefir búið til prentunar en Sig- urður Kristjánsson kostað: In memoriam centenariam ión Þorlák8son 1744—1819—1919. Ddnarminning. Æfisaga, Ijóðmæli og fleira. Reykjavík 1919.1) Er þar fyrst æfi- sagan, er Jón Sigurðsson ritaði og prentuð var framan við 2. bindi af Ljóðabók J. Þorl. Khöfn 1843, og fylgja henni athugasemdir og viðbætur eftir dr. ,T. Þ. Þá kernur úr- val af kvæðum Jóns Þorlákssonar frumsömdum og þýdd- um. Eru þar með latínukvæði hans, en þau voru ekki í eWri útgáfunni. Meðal þýðinganna eru kaílar úr Messí- asarkviðu Klopstocks og Paradísarmissi Miltons með etutt- Utu formálum, og hefir dr. Alex. Jóhannesson séð um Klopstock, en Guðm. Finnbogason um Milton. Þá koma: *Nokkur bréf frá síra Jóni Þorlákssyni og tii hans«, Ljóð- uiæli um síra Jón Þorláksson eða kveðskap haus, og ijóð hans, og loks ritar dr. J. Þ. um útgáfur á ljóðum síra Jáns, bendir á hvaða kvæði honum séu ranglega eignuð, tekur upp bréf frá síra Einari Thorlaciusi í Saurbæ til Jóns Sigurðssonar, þar sem J. Þorl. er furðuvel lýst, til- greinir dóma samtíðarmanna um hann og drepur að lok- Um á áhrif hans á skáldin, sem áeftirkomu, og hvelangt hann skaraði fram úr fyrirrennurum sínum og samtíðar- ') Samtimis koma út: Rimur af Hænsna-Þóri, kveðnar afSveinilög- manni Sölvasyni og Jóni presti Þorlákssyni á Bægisá. Reykjavík. Bóka- verzlun Guðm. Gamalielssonar 1919. Er formáli þar eftir dr. J. Þ. og sira Jón Þorláksson, eftir Sighvat Grimsson Borgfirðing. 16*

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.