Valsblaðið - 24.12.1967, Page 8
6
VALSBLAÐIÐ
Frá afmælismóti Vals í Laugardalshöllinni á s.l vetri. Sigurður Sig-
urðsson sigurreifur á svipinn, þrýstir hendi foringja „aldraðra“ Vals-
manna.AIbertsGuðmundssonar, fyrir leik þeirra og íþróttafréttaritara.
U.flokkurA: Islandsmót: Valur í öðru—
Reykjavíkurmót: Valur í öðru þriðja sæti, í A riðli, skoraði 15
—þriðja sæti, skoruðu 5 mörk mörk gegn 6, hlaut 7 stig.
gegn 7, hlaut 4 stig. Haustmót: Valur í þriðja sæti,
Árangur knattspyrnuflokka 1967.
Þáttaka Unnin
í mótum mót L U J T Mörk Stig- %
M.fl. 3 1 16 9 2 5 37-26 20 62,5
1. fl. 4 0 13 6 0 7 23-25 12 46,1
2. fl. A 3 1 15 6 4 5 30-24 16 53,3
2. fl. B 3 0 9 0 2 7 8-33 2 11,1
3. fl. A 3 2 11 7 3 1 31-16 17 77,3
3. fl. B 3 2 10 8 1 1 31-11 17 85
4. fl. A 3 0 13 6 3 4 26-17 15 57,7
4. fl. B 3 0 9 5 1 3 20-13 11 61,1
5. fl. A 3 1 18 12 3 3 47-11 27 75
5. fl. B 3 0 10 3 2 5 7-11 8 40
5. fl. C 3 0 9 3 2 4 17-14 8 44,4
34 7 133 65 23 45 277-201 153 57,5
skoruðu 6 mörk gegn 4, hlaut 4
stig.
4. flokkur B:
Reykjavíkurmót: Valur í öðru
sæti, skoruðu 11 mörk gegn 6,
hlaut 4 stig.
Miðsumarsmót: Valur í öðru
sæti, skoruðu 5 mörk gegn 3, hlaut
3 stig.
Haustmót: Valur í öðru sæti,
skoruðu 4 mörk gegn 4, hlaut 4
stig.
5. flolclcur A:
Reykjavíkurmót: Valur í öðru
sæti eftir aukaumferð, skoruðu 7
mörk gegn 5, hlaut 8 stig.
Islandsmót: Valur sigurvegari.
Sigruðu í B riðli, léku til úrslita við
Víking, er sigraði í A riðli. Þrjá
leiki þurfti þar til úrslit fengust,
2:2, 1:1, 1:0. Skoruðu samtals 37
mörk gegn 3, hlaut 16 stig.
Haustmót: Valur í öðru sæti,
skoruðu 3 mörk gegn 3, hlaut 3
stig.
5. flokkur B:
Reykjavíkurmót: Valur í öðru
sæti, skoruðu 2 mörk gegn 1, hlaut
4 stig.
Miðsumarsmót: Valur í neðsta
sæti, skoruðu 1 mark gegn 4, hlaut
0 stig.
Haustmót: Valur í öðru sæti
eftir aukaleik, skoruðu 4 mörk
gegn 6, hlaut 4 stig.
5. flokkur C:
Reykjavíkurmót: Valur í þriðja
og fjórða sæti, skoruðu 1 mark
gegn 2, hlaut 2 stig.
Miðsumarsmót: Valur í öðru
sæti, skoruðu 13 mörk gegn 5,
hlaut 4 stig.
Haustmót: Valur í þriðja sæti,
skoruðu 3 mörk gegn 7, hlaut 2
stig.
M. og 1. fl. 55,2%
2. fl. A&B 40,9%
3. fl. A&B 81 %
4. fl. A&B 59 %
5. fl. A&B 58,1%