Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 12

Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 12
10 VALSBLAÐIÐ _ ■; Skemmtilegt augna- blik fyrir okkar gamla kjarnakarl, Árna Njálsson að taka á móti íslandsbikarnum í annað sinn í röð. Það er Guðmundur Sveinbjörnsson vara- formaður KSl, sem þrýstir hendi Árna, og árnar heilla með sig- urinn. Ferðalög- innanlands. I sambandi við landsmótin var farið á eftirtalda staði: Meistaraflokkur, til Keflavíkur, Akraness og Akureyrar. 2., 3. og 4 flokkur til Keflavíkur. 5. flokkur til Selfoss, Hafnarf jarð- ar og Kópavogs. Vegna bikarkeppni fór Valur B til Hafnarfjarðar. 3. flokkur fór keppnisferð norður í land í ágúst. Þátttakendur voru 13 leikmenn auk farar- stjóra Róberts Jónssonar. Mót- tökur og gestrisni á Siglufirði var frábær. Knattspyrnufélagið Þór sá um alla fyrirgreiðslu á Akureyri og var hún eins og bezt varð á kosið. Einnig voru móttökurnar við Mý- vatn góðar. Leikirnir fóru þannig: Valur—Ksf. Siglufjarðar 3:3, 5:1. Valur—Ungm.s. Mývetninga 2:0. Valur—Ksf. Þór, Akureyri 11-2. Valur—Knattsp.f. Akureyrar 3:1 Valur—Knattsp.f. Akureyrar 3:1. Heimsóknir: Valur átti rétt á vorheimsókn þetta ár. Búið var að semja við A-Þýzkalandsliðið að leika hér tvo aukaleiki eftir að landsleik þeirra lyki hér í maí. Það brást hinsvegar að þeir kæmu. Var þá hafizt handa um útvegun nýs liðs og með góðri aðstoð Björgvins Schram tókst að fá hingað skozka 1. deildarliðið Hearts og léku þeir þrjá leiki. Leikirnir fóru þannig: Hearts—I. B. K. 6:0 Hearts—Valur 4:0 Hearts—Úrval Svl. 3:3 Því miður var veðrið ekki hlið- hollt okkur og varð nokkur halli á heimsókninni. Þátttaka í Evrópukeppni meist- araliða: Sem íslandsmeistari hafði Val- ur rétt til þátttöku í Evrópu- keppni meistaraliða og var ákveð- ið að nota þann rétt. í fyrstu um- ferð drógst Valur á móti Luxem- borgarmeisturunum La Jeunesse d’Esch og áttum við rétt á fyrri Hermann Gunnarsson hefur skorað annað mark Vals í úrslitaleik Islandsmótsins og Reynir Jónsson nýtur þess ánægjulega augnabliks að sjá knöttinn velta yfir marka- línu hjá Fram. Hrannar í Fram staðfestir aðeins orðinn hlut. Markmaður Fram gerði sitt, en það dugði ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.