Valsblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 13

Valsblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 13
VALSBLAÐIÐ 11 3. flokkur A, Reykjavíkur- og Haustmeistarar. Talið frá vinstri: Lárus Ögmundsson, Þórir Jónsson, Jón Geirsson, Árni Geirsson, Yilhjálmur Kjartansson, Stefán Jóhannsson, Þorsteinn Helgason, Róbert Eyjólfsson, Tryggvi Tryggvason, Ingi B. Albertsson, Garðar Kjartansson, Stefán Gunnarsson, Jakob Benediktsson. Á myndina vantar: Hörð Hilmarsson, Ólaf Sigurðsson, og Berg Benediktsson. emborg og Ungverjalandi var frá- bær. I landsleikjum og úrvalsleikjum, léku eftirtaldir menn: A. landslið: Sigurður Dagsson, Árni Njálsson, Hermann Gunn- arsson, Ingvar Elísson. B. landslið: Sigurður Dagsson. Landslið 24 ára og yngri: Her- mann Gunnarsson, Sigurður Dags- son, Sigurður Jónsson. Reykjavíkurúrval: Árni Njáls- son, Þorsteinn Friðþjófsson, Hall- dór Einarsson, Reynir Jónsson, Ingvar Elísson, Hermann Gunn- arsson, Samúel Erlingsson, Alex- ander Jóhannesson, Smári Jóns- son og Bergsveinn Alfonsson. Unglingalandslið 18 ára og yngri: Pétur Carlsson, Pétur Jóns- son. Þjálfaranámskeið. Deildin styrkti Róbert Jónsson til farar á þjálfaranámskeið í Vejle í Danmörku dagana 19. til 25. júlí. Róbert lét mjög vel af ferðinni. Einnig var Óla B. Jóns- syni veittur styrkur, en hann fór á þjálfaranámskeið í Hollandi í júlímánuði. Jónsbikarinn (stigabikarinn). Jónsbikarinn var nú afhentur í þriðja sinn. Afhendingin fór fram á aðalfundi Vals. 4 flokkur A hlaut bikarinn að þessu sinni og var út- koma flokksins glæsileg eða 100%. Þjálfarar flokksins voru Róbert Jónsson og Stefán Sandholt. Stjórnin þakkar öllum félags- mönnum margþætta hjálp og vel- vilja og skorar á alla félagsmenn að standa saman um velfarnað fé- lagsins, þá þurfum við ekki að kvíða framtíð Vals. leik heima. Fyi’ri leikurinn var leikinn á Laugardalsvellinum 17. sept. og endaði með jafntefli 1:1. Síðari leikurinn fór fram í Esch 1. október og varð jafntefli 3:3 og Valur því kominn í aðra umferð Evrópukeppninnar, fyrst íslenzkra liða, en mörk á útivelli gefa tvö- falt og var því 7 á móti 5. Þátt- takendur í ferðinni voru 17. Far- arstjóri, þjálfari og 15 leikmenn. I annari umferð dróst Valur á móti Ungverjalandsmeisturun- um Vasas og áttu þeir rétt á fyrri leik. Samningar tókust um að leika báða leikina í Ungverjalandi og greiddu Ungverjar allan ferða- kostnað og uppihald fyrir 20 menn. Fyrri leikurinn var í Budapest 15. nóvember og töpuðum við með 6:0. Seinni leikurinn var í Varpoloda, borg í um 80 km. frá Budapest. Þessum leik töpuðum við einnig nú með 5:1. Þátttakendur voru 4 fararstjórar, þjálfari og 15 leik- menn. Þess skal getið að móttök- ur og viðurgjörningur bæði í Lux-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.