Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 29

Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 29
VALSBLAÐIÐ 27 Einar Bjömsson: FRlMANN HELGASON SEXTUGUR VALUR hefur á umliðnum ára- tugum, já, allt frá því að hann var stofnaður, átt því láni að fagna, að eiga margt góðra fé- laga, bæði í leik og starfi, nema hvorttveggja sé. Það fer ekki milli mála þó að ýmsir þeir, sem gerðu garðinn hvað frægastan á áratugnum 1930—40 hafi að vísu borizt burt með tím- ans straumi, eins og gengur, eru margir þeirra enn starfandi og í fullu félagslegu fjöri, og láta hvorki aldur né annað letja sig í störfum fyrir félagið. Já, og sum- ir þeirra eru enn í hópi þeirra vökumanna, sem hvað bezt standa vörð um hugsjón félagsins og íþróttanna í heild, með þeirri starfsorku og áhugans eldi í sál og sinni, sem sýnilega aldrei dvín, fyrr en yfir lýkur. I hópi þessara eldhuga Vals er Frímann Helgason, já og í fremsta fylkingararmi. Hann hef- ur farið fyrir liðinu um áratugi í leik, í keppni og félagslegri upp- byggingu. Rúmlega tvítugur, ná- ar 22 ára, haslar hann sér völl undir merki Vals, og trúr og traustur hefur hann staðið vörð undir því merki síðan. Það sýndi sig fljótlega að í Frí- manni hafði Valur eignazt, ekki aðeins glæsilegan og þróttmikinn leikmann, sem meistaraflokki var mikill styrkur að, heldur og aðsóps- mikinn hæfileikamann á sviði fé- lagsmálanna, er stundir liðu fram. Forystumann, sem félagarnir virtu og mátu mikils vegna dugn- aðar, traustleika og réttsýni í hví- vetna. Það þarf heldur ekki lengi, en ljóst hverjum í einni sjónhend- ing, að virða Frímann fyrir sér, Frímann Helgason við ritvélina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.