Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 46

Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 46
44 VALSBLAÐIÐ Iff! WsMmm Wzmm rtff sr / : . Leikmenn Jeunesse ganga af leikvelli í Laugardal með 1:1 á bakinu, eftir fyrri lotu, og hyggja á hefndir. ÞÁTTTAKA VALS í Það verður ekki annað sagt en að árið 1967 hafi verið allvið- burðarríkt í sögu félagsins, og þá ekki sízt hvað knattspyrnuna snertir. I fyrsta lagi vinnur það Islandsmeistaratitilinn í annað sinn í röð, og í annan stað kemst meistaraflokkur félagsins í hóp 16 liðanna í Evrópubikarkeppninni fyrir landsmeistara. Mótherjar Vals í fyrstu umferð keppninnar voru Jeunesse fráLux- emburg, og fór fyrri leikurinn fram hér í Reykjavík á Laugar- dalsvellinum, og endaði sá leikur með jafntefli 1:1. Allir voru á einu máli um það að í það sinn hefði Valur verið betra liðið, og hefði átt að vinna. Var mikið skrifað um leikinn í blöðin hér, og verður ekki um hann rætt frekar, nema að þess má geta að þrátt fyrir heldur betri leik, léku Valsmenn ekki nærri eins vel og vitað er að þeir geta, ef sá gállinn er á þeim. Það voru því bundnar vonir við að þeim mundi takast betur þegar í síðari leikinn kæmi, en hann fór fram í Luxemburg sunnudaginn 1. okt. Leit lengi út fyrir að Valur mundi sigra í þeim leik, því þegar stutt var til leiksloka, stóðu leikar 3:1 Val í vil, en lauk með jafntefli 3:3. Eigi að síður tryggðu þeir sér rétt til áframhalds í keppninni með því að skora fleiri mörk á útivelli en mótherjarnir, sem skoruðu að- eins 1. „Spáum 3:1 sigri Jeunesse,“ seg- ir „Tagblatt1 í Luxemburg fyrir leikinn. 1 Luxemburg var mikill spenn- ingur fyrir leikinn um úrslit hans, £----------£ 1967 £----------£ og fyrir leikinn skrifar dagblaðið „Tagblatt" m.a. á þessa leið, í laus- legri þýðingu: Stund sannleikans er komin, eft- ir hádegi mun verða skorið úr því, hvort Luxemborgarmeistararnir, eða Valur frá Reykjavík haldi á- fram í 8 liða keppnina. Eftir fyrri leikinn í höfuðborg Islands eru all- ir möguleikar opnir, og báðir að- ilar hafa sína möguleika á að sigra. Hvað snertir aðsókn að leiknum gat það varla verið heppilegra, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.