Valsblaðið - 01.05.1987, Page 3
Leikskrá Knattspyrnudeildar
Útgefandi:
Knattspyrnudeild Vals
Ritstjóri:
Jón Örn Guöbjartsson
Auglýsingastjóri:
Guðni Bergsson
Myndir:
Gunnar Sverrisson o. f.
Stjórn Knattspyrnudeildar:
Formaður:
Eggert Magnússon
Ritari:
Hilmir Elíasson
Gjaldkeri:
Ingi Magnússon
Formaður meistaraflokksráðs:
Grímur Sæmundssen
Formaður unglingaráðs:
Sævar T ryggvason
Framkvæmdastjóri
Knattspyrnudeildar:
Guðbjörg Þórhallsdóttir
Formaður vallarnefndar:
Helgi Björgvinsson
Formaður Vals:
Pétur Sveinbjarnarson
Framkvæmdastjóri Vals:
Haraldur Sverrisson
íþróttahús Vals, Hlíðarenda,
sími 11134
Skrifstofa Knattspyrnudeildar:
Austurströnd 3, sími 611757
Skrifstofa Vals:
sími 12187
GuðjónÓ hf.
• Eggert Magnusson, formaður knatt-
spyrnudeildar Vais.
Valsblaðið 39. tbl. 1987
Kæru vallargestir!
Það er ánægja mín að bjóða ykkur velkomin til leiks á Valsvelli
í dag. Ég biö ykkur að líta í kringum ykkur og sjá hvað er að gerast
hér að Hlíðarenda. Nýtt stórt grassvæði er að líta dagsins Ijós og
þar með ræstist hluti af þeirri ósk minni að allir flokkar félagsins
geti æft og spilað á grasi. Ný tengibygging með búningsaðstöðu
og aðstöðu til félagsstarfa er komið undir þak og klárast að
mestu í sumar. Og síðast en ekki sízt nýja íþróttahúsið verður
vígt í september.
Kæru Valsmenn þið sjáið allt í kringum ykkur vaxtarbrodd og
líf í félaginu okkar. En ég sakna þess að sjá ykkur ekki oftar á fél-
agssvæði okkar að hvetja unga fólkið okkar, taka til hendinni á
ýmsan hátt nú eða bara setjast niður og fá sér kaffibolla og tala
um gamla góða daga. Okkur vantar félagslegt afl í félagið, ég hvet
ykkur alla til að vera virkari í leik og starfi með okkur það gerir
starf okkar sem eru í forsvari léttara og miklu skemmtilegra.
Valur á ekkert annað skilið af öllum þeim sem hafa notið þess að
æfa og leika með félaginu en þeir standi saman að því að efla það
á allan hátt.
Ég býð andstæðinga okkar Valsmanna velkomna til leiks í
kvöld ég veit það að hverjir sem þeir eru þá er það verðugur ands-
tæðingur. Við Valsmenn göngum sigurvissir til leiks, við höfum
góðu liði á að skipa undir stjórn okkar góða þjálfara lan Ross. Við
erum lánsamir Valsmenn að hafa mjög hæfum þjálfurum á að
skipa í öllum flokkum félagsins og byrjun yngri flokka og kvenna-
flokks félagsins lofar góðu. ég vona að þið skemmtið ykkur vel í
kvöld leikmenn, dómarar, áhorfendur og farið glaðari burt af
Hlíðarenda í leikslok. Þannig á leikurinn að vera.
Eggert Magnússon
^ ^ r( formaður knattspyrnudeildar Vals.