Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 28

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 28
w m w Hörður Hilmarsson og Þórir Jónsson, landskunnir íþróttamenn og starfs- menn íþróttahreyfingarinnar um margra ára skeið, veita nýstofnuðu íþrótta- ráði okkar forstöðu og annast nú hvers kyns þjónustu og ráðgjöf fyrir íþróttafélög og hópa. Æfinga- og keppnisferðir, hér innanlands sem til útlanda, eru á sérsviði íþróttaráðsins. Öflug tengsl við æfingabúðir og íþróttamiðstöðvar víða í Evrópu og Bandaríkjunum og yfirgripsmikil vitneskja um hvers kyns æfinga- mót í öllum íþróttagreinum er okkar leið til þess að mæta brýnni þörf fyrir þjónustu sem allt of lengi hefur verið unnin í hjáverkum hér á landi. Nú geta allir íþróttahópar, í öllum aldursflokkum, fengið á einum stað ráð- gjöf við val á mótum eða æfingabúðum, farseðla á lægsta fáanlega verði, útvegun gistirýmis og hvers kyns aðra fyrirgreiðslu sem á þarf að halda. Traust viðskiptasambönd og sérþekking Samvinnuferða-Landsýnarertrygg- ing fyrir því að aðbúnaður á hverjum stað standist allar gæðakröfur. íþróttaráðið hefur aðstöðu á skrifstofu Samvinnuferða-Landsýnar á Hótel Sögu og verður fyrst um sinn með sérstaka viðtalstíma kl. 15-17 á þriðju- dögum og fimmtudögum. Símar íþróttaráðs: (91) 622277 Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.