Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 44
sérstakt slitlag úr kvartssteypu
ÞU MATT
TREYSTA ÞVÍ
AOHELUURNAR FRÁ ÓS
STANDA FYRERSÍNU
Hellurnar eru varðar
rrostskemmdum og lausar
við alkalivirkni.
STEYPUVERKSMIÐJAN ÓS ER AFAR FULLKOMIN. MEÐ FJÖLÞÆTTA
GÆÐAFRAMLEIÐSLU, SEM BYGGIR Á RANNSOKNUM, VOLDU HRAEFNI UR
LANDEFNUM OG STRONGU FRAMLEIÐSLU EFTIRLITI.
OPIÐ TIL KL. 18 A FÖSTUDÖCUM OC FRÁ KL. 9-13 A LAUGARDÖGUM.
AÐUR EN ÞU KAUPIR HELLUR
SKALTU HAFA ÞESSI ATRIÐI
I HUGA:
HellurnarfráOSeru meö sérstakt slitlag úr kvartssteypu,
sem tryggir styrk og þol.
Pær eru varoar gegn frostskemmdum og lausar við
alkalivirkni.
Margir litir eru i boði. Crái liturinn er sérlega fallegur.
Þú getur valiö um margar gerðir.
Hellurnar eru vel lagaðar, af .réttrl' stærö. Paö er
nauðsynlegt ef hellulögn á að takast vel._____________
Hellurnar eru á góöi veröi. Við bjóðum viðskiptavinum
okkar greiðslukiör. Handhafar greiðslukorta eru
velkomnir.____________________________________________
Við plastpökkum hellurnar á palla. Pað bætir meðferð
og auðveldar meðhöndlun.______________________________
Aö sjálfsögðu sendum við þér hellurnar heim á hlað á
sérútbúnum bll,
Við tökum ábyrgð á hellunum. Ef gallar koma I |jós á
hellum, fær viðkomandi viðskiptavinur nýjar. ________
Við gefum viðskiptavinum okkar góð ráð um hellulögn,
undirbúning og frágang. .
ÞO GETUR TREYSTÞVÍAÐ
FRAMLEIÐSLA OG ÞJÓNUSTA
STEYPUVERKSMIBJUNNAR ÓS
I UPPFYLUR ÓSKIR ÞÍNAR
STEVPA
SEM STEIMST
STEYPUSTÖÐ, AFGREIÐSLA, SUÐURHRAUNI 2,
210 GARÐABÆ. SiMAR 651445 OG 651444