Valsblaðið - 01.05.1987, Síða 38

Valsblaðið - 01.05.1987, Síða 38
38 Róbert Jónsson og Ragnar Helgi Róbertsson sjá í sameiningu um þjálfun hjá 5. flokki „Tækni ábótavant" - segir Róbert Jónsson, þjálfari 5. flokks • Helgi Helgaason, fyrirliði 5. flokks Vals. „Stefnan hjá okkur er aö æfa til aö veröa betri knattspyrnumenn. Sigur í íslandsmóti ræöur ekki öllu heldur hitt aö horfa til framtíöarinnar.'1 Þetta eru orð Róberts Jónssonar, þjálfaraö. flokks. Róbert hefur náð ágætum árangri. meö flokkinn þaö sem af er vori og víst er að piltarnir stefna hærra. „Þaö er margt sem má laga hjá svo ungum strákum," segir Róbert, „tækninni er til aö mynda ábótavant. Ætlunin er vitanlega aö leggja and- stæðinginn aö velli í leikjum sumars- ins en eins og áður sagði er þjálfunin reist á því markmiði aö þróa getu hvers og eins og liðsins sem heild- ar.“ Æfingar hjá5. flokki Mánudögum.............kl 16.30 Þriðjudögum...........kl 16.30 Föstudögum............kl 16.30 Leikirsumarsins íslandsmótiö: 27. maí Fram-Valur....... i i i 03. jún Víkingur R-Valur .. i i i 11. jún Valur-ÍR......... i i i 24. jún Valur-FH ....... i i i 01. júl Valur-KR......... i i i 09. júl Valur-ÍA ........ i i i 25. júl Þór V-Valur..... i i i 26. júl Týr-Valur....... i i i 30. júl Valur-UBK........ |___l_J 5. flokkur Vals. Þessir strákar þurfa ekki að kvíða framtíðinni

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.