Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 6

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 6
ó jafnfætis góöum leikmönnum hér heima.“ Úr öllu saman varð talsvert langur ferill - Nú vannstu fyrstu afrek þín er- lendis á Bretlandseyjum. Var það ekki erfitt fyrir ungan mann úr fánýt- inu hér á Islandi að leika með frægum kemgum og með augu þús- undaásér? „Maður átti vitanlega erfitt með að stíga sín fyrstu spor í átt til atvinn- umennskunnar. í sjálfu sér má segja að ég hafi byrjað feril minn í her- búðum Glasgow Rangers. Með þeim lék ég samhliða námi. Þá flutt- ist ég til Arsenal og glímdi með því liði um hríð, ávallt þó sem áhuga- maður. Að fá atvinnuleyfi í Bretlandi í þann tíð var óvinnandi vegur. Upphaf þess sem síðar kom var síðan æfingaferð Arsenal til Parísar. Sú för gaf þó í raun ekki fyrirheit um neitt sérstakt hvað mig varðaði í fyrstunni. í menningarborginni mættum við Racing Club de Paris. Nokkru eftir þann leik hafði einn for- ráðamanna franska liðsins Nancy samband og fór þess á leit við mig að ég kæmi til félagsins. Ég lét til leiðast eftir nokkra umhugsun og úr öllu saman varð talsvert langur ferill. ítalski boltinn féli vel að leikstíl Alberts - Næst hélstu yfir ítöisku landa- mærin. „Jú, og spilaði með AC Mílanó. Þá var leikin á Ítalíu hröð og góð knatt- spyrna sem féll vel að leikstíl mínum. I raun svipaður bolti og maður sér í sjónvarpinu í dag. Þjóð- areinkenni ítala endurspeglast í knattspyrnu þeirra. Þeir eru vinnus- amir og gleðja sjálfa sig jafnt og aðra með mikilli leiktækni, stuttum send- ingum og laglegum samleik. Bret- arnir hafa hins vegar annan hátt á eins og flestir þekkja til. Skaplund þeirra er ör og allt á að gerast í einni snertingu. Sendingarámeðherjayfir stór svæði spara tíma og vinnu að þeirra áliti og þannig er slíkt athæfi réttlætt og sett ofar áferðarfallegri samvinnu." Lið Racing Club de Paris var í þann tíð stjörnum prýtt - Nú fórstu aftur til Frakklands frá ít- alíu, hvað olli flutningunum? „Ég átti við meiðsl að stríða á Ítalíu og settu þau vitanlega strik í reikn- inginn. Annars atvikaðist þetta allt með einhverju lagi og ég gekk til liðs við Racing Club de Paris. Lið félags- ins var í þann tíð stjörnum prýtt og því erfitt viðureignar. Ég var fimm leikár í herbúðum þess og á þeim tíma vannst bikarmeistaratitillinn einu sinni. Annars vorum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.