Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 25

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 25
25 • Nýir leikmenn hjá Val í sumar. Frá vinstri: Hafþór Sveinjónsson, Njáll Eiðsson, Guðmundur Baldursson og Ólafur Jóhannesson. því ( fyrra, úr Fram. Ólafur Gott- skálksson hyggst standa milli mark- stanganna hjá þeim norðankemþ- um, kominn úr Keflavíkinni með sama lagi og Jón Sveinsson, Sigur- karl Aðalsteinsson úr Þrótti. Brotthlaupnir: Enginn leikmaður sá ástæðu til að yfirgefa herbúðir KA-manna. FH Þjálfari: lan Flemming. Ferill: Besti árangur FH í fyrstu deild er 6. sæti árið 1975. Þá hafa þeir Hafnfirðingar einu sinni glímt um sigurlaun í bikarkegpni, árið 1972. í annarri deild lék liðið árin 1964 til 1966 og í þriðju deild árið 1967. Aftur glímdu Hafnfirðingar í annarri deild frá 1968 til 1974 en það ár urðu FH- ingar meistarar á þeim vettvangi. Með því afreki unnu þeirsér rétttil að leika í fyrstu deild. Þar glímdu þeir vorið 1975 og áfram til ársins 1978. í fyrstu deild spilaði liðið síðan að nýju frá 1980 til 1981 en þá varð fallið enn einu sinni hlutskipti liðsins. FH-ingar hafa síðan leikið í fyrstu deild frá vor- inu 1985. Nýir leikmenn: Jón Erling Ragn- arsson frá Noregi, Guðjón Guðm- undsson frá ÍK og Grétar Ævarsson frá Austra. Brotthlaupnir: Ólafur Jóhannes- son í herbúðir okkar Valsmanna og Ingi Björn Albertsson sömuleiðis. Völsungur Þjálfari: GuðmundurÓlafsson. Ferill: Völsungur hefur fjórum sinnum unnið sigur á íslandsmóti. Aðra deildina unnu þeir í fyrra og þriðju deildina hafa Völsungar unnið þrívegis. Árin 1968, 1971 og 1979. Liðið brýtur nú blað í sögunni með því að leika í fyrstu deild. Nýir leikmenn: Aðalsteinn Aðal- steinsson úr ÍR, Snævar Hreinsson úr röðum okkar Valsmanna og Hörður Benónýsson frá HSÞ-b. Brotthlaupnir: Wilhelm Freder- iksen hyggst leika erlendis, Jón L. Ríkharðsson til liðs við Skagamenn. Víðir Þjálfari: Haukur Hafsteinsson. Ferill: Víðir lék í þriðju deild frá 1968 til 1981 og íþriðju deild SV árið 1982. Það haust varð félagið meist- ari í deildinni. í annarri deild lék liðið árin 1983 og 1984 en frá vorinu 1985 hafa Garðspiltar barist fyrir veru sinni í þeirri fyrstu. Nýirleikmenn: Sævar Leifsson úr KR, Björgvin Björgvinsson úr ÍBKog Hjálmar Hallgrímsson úr UMFG. Brotthlaupnir: Mark Duffield í KS og Helgi Bentsson í ÍBK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.