Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 77

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 77
77 Handknattleikur legið í loftinu. Foreldrar svo og annað nánasta skyldfólk var mætt á staðinn til að sjá á eftir sínum heitt- elskuðu börnum ... Eftir langt, en mjög Ijúft flug, Kef- Kaup-Milan-Teramo, komumst við á áfangastað. Fátt gerðist fyrstu dag- ana a.m.k. kom ekkert óvænt upp á. Undirritaður svo og aðrir meðlimir í fararstjórn hópsins, voru í raun farnir að undrast það, hversu vel ferðin hafði gengið. Málshátturinn segir, að Adam sé ekki lengi í Paradís. Fengum við tilkynningu um það að við ættum að flytja okkur upp í fjalla- hérað, sem var nokkuð langt frá öllum keppnisstöðum. Þegar við loksins vorum komnir upp í fjöll, byrjuðu vandræðin. Ekk- ert skólahúsnæði! Jú, okkur var sagt að allmyndarlegur hjallur uppi í hlíð, væri sá staður sem við ættum að sofa í. Þessari niðurstöðu neituðum við alfarið, því að við höfðum borgað fyrir skólahúsnæði svo og mat á veit- ingahúsi. það skal tekið fram, að nær engin klósettaðstaða var fyrir hendi, aðeins hið sígilda op þeirra sunnanmanna. Eftir miklar umræður við bæjar- búa, sem voru vopnaðir enskum orðabókum, var loksins ákveðið að sofa þarna eina nótt og halda síðan í bæinn að morgni. Þetta er í sjálfu sér mjög stutt frá- sögn af því, sem í raun skeði, þó sýnir þetta fram á það, við hverju má búast í ferð sem þessari. Úrslit leikja: Flokknum gekk mjög vel í allri keppni og var landi sínu og félagi til mikils sóma. Komust þeir í fjögurra liða úrslit. Það skal tekið fram að það voru 110 lið sem spiluðu í þessum aldursflokki. Tapaði Valur fyrir liði frá Nígeríu, Borno Spiders. Öll aldur- sskipting var mjög grunsamleg hjá þeim, svo að ekki sé meira sagt. Spado XL - Valur 6-25 Valur-Virum Sorgenfri 18-8 Met-Eur Interamnia-Valur 11-13 Valur - SF Tecnica Salerno 29-12 Valur - CSN Sorrentina 22-9 Þetta eru úrslitin í riðlinum, marka- talan var: 107-46. Árangur Flér á eftir verður rifjaður upp árangur þeirra flokka úr Val, sem Júlíus Jónasson einn af burðarásum karlaliðsins í handknattleik. Hér leið úr greip hans í markið gnæfir hann yfir vöm mótherjanna og boltinn er á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.