Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 61

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 61
61 dsy legra aö vinna sæti í Valsliðinu meö hliðsjón af þingstörfunum því aö vissu leyti setja þau mér stólinn fyrir dyrnar. Sætiö sem ég ætla mér er í fremstu víglínu, þar er skemmtileg- ast að spila. Ég læt mig ekki dreyma um að ryðja ofurmennum Valsvarn- arinnarúrvegi." Heppni getur ráðið öllu - Hvaðveldurmarkheppni þinni? „Ég á góðum meðherjum að þakka hversu vel mér hefur gengið að skora mörk. Það fléttast vitanlega saman leikur sóknarmanns og ann- arra í liðinu. Framherjinn verður því ávallt að lesa leikinn og vera til staðar þar sem allt kann að gerast, gerþekkja meðherja sína. Því er þó ekki að neita að viss heppni getur ráðið öllu saman. Ef hún er ekki fyrir hendi gerist oft fátt uppi við mark andstæðingsins." Ógleymanlegur fyrsti sigur íslands á HM - Nú lékstu 15 landsleiki, hver þeirra er þér minnisstæðastur? „Án tvímæla leikurinn við Norður-íra hér á Laugardalsvelli. Við lögðum þessar heimsfrægu stjörnur að velli með einu marki gegn engu. Var sá sigur jafnframt okkar fyrsti á heims- meistaramóti. Eina mark leiksins gerði ég af stuttu færi, setti boltann framhjá Pat Jennings og upp í þak- netið. Annars var hræðilegt að vera lykil- maður í sókn landsliðsins á þessum árum. Maður hengdi haus á miðjunni sem helst líktist eyðilandi, hvergi var meðherja að sjá. Þeir pökkuðu nefnilega allir í vörn og síðan var hreinsað öðru hverju. Tuðruna fékk ég síðan af hendingu, en annars mátti maður hlaupa sem héri í þau fáu skipti sem boltinn hrökk úr vítateig íslenska liðsins. Mörk mín í landsleikjum eru því auðtalin . . . fékk líklega of fá tæki- færi til að mæta Færeyingum." Bestir sumarið 1976 - Nú hefur þú leikið árum saman í Valspeysunni, hvert leikárið er þér minnisstæðast? „Albesta knattspyrnuár mitt hjá Val var sumarið 1976. Þá léku í liðinu margir leikmenn sem síðar hösluðu sér völl í heimi atvinnumennskunn- ar. Má þar nefna kappa eins og Atla Eðvaldsson, Magnús Bergs, Albert Guðmundsson og Guðmund Þor- björnsson. Mpð þessa menn og aðra í fylkingarbrjósti lékum við mjög skæðan sóknarbolta. Á bekknum sat síðan Rússinn Youri llytchev, sem er einn hæfasti þjálfari sem hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.